Síða 1 af 1

Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Sent: Mán 30. Apr 2012 14:49
af playman
Ég er með Linux server hérna og er með clonezilla uppsettan á honum.
Ég var að spá hverninn ég gæti installað Windows í gegnum ethernet af image á linux vélinni, á sem þæginlegasta
og auðveldasta máta.

Hverninn er best að gera þetta?

Einnig væri best ef að uppsettningin væri alveg automatic, fyrir utan serialkey.

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Sent: Mán 30. Apr 2012 16:51
af Bassi6

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Sent: Mið 02. Maí 2012 13:43
af playman
þakka þér.

myndi þetta ekki conflicta við clonezilla samt?

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Sent: Mið 02. Maí 2012 13:54
af Bassi6
Nú þekki ég ekki clonezilla neitt en það gæti vel verið að það myndi conflicta

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Sent: Mið 02. Maí 2012 14:51
af kizi86
http://oakdome.com/k5/tutorials/compute ... loning.php

guide hvernig eigi að nota clonezilla til að clone-a tölvur gegnum network

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Sent: Mið 02. Maí 2012 21:26
af playman
kizi86 skrifaði:http://oakdome.com/k5/tutorials/computer-cloning/free-computer-cloning.php

guide hvernig eigi að nota clonezilla til að clone-a tölvur gegnum network

Þakka þér, en ég er þegar með tilbúin Clonezilla server sem er upp and running.

Mér vantar að geta sett upp windows í gegnum ethernet, semsagt ég er með vél
og það er ekkert image til af henni, og mér langar að hætta að nota CD's til þess að setja upp windows
og gera það alfarið í gegnum ethernet.

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Sent: Fim 03. Maí 2012 01:21
af kizi86
verður að vera með image, eða foruppsetta vél til að búa til image af windows installinu, þetta guide fer alveg í gegn um að setja upp serverinn og lika hvernig eigi að nota hann til að færa image-ið yfir.. hinsvegar ef ert bara með .iso skrá af windows install disknum þá þarftu held ég annan hugbúnað til þess...

http://diddy.boot-land.net/pxe/index.htm held þetta henti betur í það sem þú vilt gera :)


EDIT: tók ekki eftir að ert að nota linux server..
hérna er guide til að installa frá linux: http://www.ehow.com/how_5883610_use-ser ... ws-xp.html

EDIT2: http://www.aeronetworks.ca/howtos/ris-howto.html annað guide..