Síða 1 af 2
XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 14:37
af magnusgu87
Sælir Vaktarar
Mér datt í hug að leita aðstoðar hjá ykkur þar sem þið virðist ansi sjóaðir í uppsetningu á media librarys.
http://totalhtpc.com/TheCompleteUsenetGuide.pdfÉg er að styðjast við ofan nefndan guide og hef tekist að klóra mér í gegnum uppsetningu á SABnzb+ og er kominn með virkan Usenet account og VIPnzbmatrix account.
SickBeard og Couchpotato eru þó að valda mér smá hausverk þar sem forritinn virðiast ekki vilja start hjá mér. SB gefur mér villumeldingu
Kóði: Velja allt
Traceback (most recent call last):
File "SickBeard.py", line 318, in <module>
File "SickBeard.py", line 232, in main
UnicodeDecodeError: 'ascii' codec can't decode byte 0xfa in position 13: ordinal not in range(128)
og virðist því ekki start og þar af leiðandi get ég ekki gert stillingar fyrir það í gegnum localhost.
Couchpotato heldur sér svo ekki í gangi, ég starta .exe skránni og það birtist í Task Manager en bara í eina sekúndu og svo slekkur það aftur á sér.
EDIT:
Ég reyndi svo bara að halda áfram með guide-inn og vinna mig yfir í headphones fyrir tónlistina. Ég setti upp Python 2.7 og þegar ég ræsi headphones.py
opnast cmd gluggi og svo browser gluggi.
Browsergluggin:
Kóði: Velja allt
500 Internal Server Error
The server encountered an unexpected condition which prevented it from fulfilling the request.
Traceback (most recent call last):
File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\cherrypy\_cprequest.py", line 645, in respond
response.body = self.handler()
File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\cherrypy\lib\encoding.py", line 188, in __call__
self.body = self.oldhandler(*args, **kwargs)
File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\cherrypy\_cpdispatch.py", line 29, in __call__
return self.callable(*self.args, **self.kwargs)
File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\headphones\webserve.py", line 38, in home
myDB = db.DBConnection()
File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\headphones\db.py", line 25, in __init__
self.connection = sqlite3.connect(dbFilename(filename), timeout=20)
OperationalError: unable to open database file
Hefur þú einhverja hugmynd hvert vandamálið gæti verið?
Ég er með Win7 og ágætis tölvu
Kveðja
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 14:49
af Dagur
Þetta er að kvarta undan íslenskum stöfum (held ég), þurftir þú að breyta einhverri skrá áður en þú keyrðir þetta?
Edit: Prófaðu að keyra þetta í folder sem er ekki með íslenska stafi
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 14:56
af magnusgu87
Ég hef engu breytt nei, downloadaði bara forritinum og reyndi að keyra þau í gang, hinsvegar er spurning um að breyta usernameinu úr Magnús yfir í Magnus s.s sleppa ú, en ég man ekki í augnablikinu hvar sé best að gera það...breytast allar aðrar slóðir í viðeigandi möppur þá líka?
bah ég virðist ekki geta breytt C:\User\(nafn), skilst að ég þurfi að búa til nýjan admin account go copya allt draslið yfir á þann account, þetta getur varla þurt að vera svo flókið fyrir eitt fokking "ú"
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:30
af hagur
Færðu þetta bara úr users möppunni þinni. Það er ekkert sem skikkar þig til þess að hafa þetta þarna.
Því ekki bara c:\forrit, eða bara undir c:\program files ?
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:31
af magnusgu87
hagur skrifaði:Færðu þetta bara úr users möppunni þinni. Það er ekkert sem skikkar þig til þess að hafa þetta þarna.
Því ekki bara c:\forrit, eða bara undir c:\program files ?
Það var akkúrat það sem ég gerði, m.e.a.s áður en ég las þetta komment
Núna virkar allt þetta dæmi og nú er bara að klára uppsetningu með hjálp guide-sins!
Djöfull er alltaf gott að finna lausn á einföldum vandamálum.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:33
af hagur
Hvernig virka annars þessir usenet aðgangar? Þurftirðu að kaupa þér aðgang? Hvar þá?
Hef verið að pæla í að nota Sickbeard en hef ekki nennt þessu usenet dæmi ennþá.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 16:52
af magnusgu87
ég er algjör nýgræðingur í þessu, ég er basicly bara að fylgja þessum guide og reyna að fikta mig áfram í þessu. Lestu þetta bara og sjáðu hvernig þér líst á.
þú þarft að borga 10$pr month fyrir aðgangt að usenetserver og svo borgaru aðara 7GBP/10$ fyrir VIP-aðgang í nzbmatrix sem er index searcher fyrir usenet og fyrir þessi 7GBP/10$ færðu 10ár (já ár)
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 17:44
af wicket
magnusgu87 skrifaði:ég er algjör nýgræðingur í þessu, ég er basicly bara að fylgja þessum guide og reyna að fikta mig áfram í þessu. Lestu þetta bara og sjáðu hvernig þér líst á.
þú þarft að borga 10$pr month fyrir aðgangt að usenetserver og svo borgaru aðara 7GBP/10$ fyrir VIP-aðgang í nzbmatrix sem er index searcher fyrir usenet og fyrir þessi 7GBP/10$ færðu 10ár (já ár)
Það er reyndar ekki nauðsynlegt að borga fyrir NZBMatrix. Sickbeard er með sitt eigið index og notar líke Womble´s index og þeir tveir eru ókeypis. Hingað til hef ég getað náð í allt sem ég downloada í gegn um þá.
Ég nota aftur á móti NZBMatrix fyrir Couchpotato.
Ég elska þetta set-up, þarf aldrei að ýta á download takka og get stýrt þessu öllu með símanum mínum hvar sem er í heiminm. Usenet er að gefa mér þroskaheftann hraða og ég þarf ekkert að hugsa um seed. Ég hef líka verið að finna heimildamyndir og dót sem ég finn ekkert á torrent síðum á Usenet þannig að ég sé ekki eftir krónu sem fer Usenet aðganginn.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Fös 27. Apr 2012 19:23
af Orri
hagur skrifaði::happy
Hvernig virka annars þessir usenet aðgangar? Þurftirðu að kaupa þér aðgang? Hvar þá?
Hef verið að pæla í að nota Sickbeard en hef ekki nennt þessu usenet dæmi ennþá.
Sickbeard styður líka torrent, þannig þú þarft ekkert að pæla í Usenet frekar en þú viljir það.
Ég er að nota Sickbeard með torrent og það virkar bara mjög fínt.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Lau 28. Apr 2012 12:02
af magnusgu87
Sælir
Ég ennþá við tvö vandamál að stríða.
Annað tengist
Loading config from C:\Program Files\Sick-Beard\autoProcessTV\autoProcessTV.cfg
ERROR: You need an autoProcessTV.cfg file - did you rename and edit the .sample?
Ég hef hinsvegar googlað þetta vandamál og studdist við þetta
http://code.google.com/p/sickbeard/wiki/PostProcessing en þetta virðist samt ekki hafa tekist hjá mér svo ég veit ekki alveg hvað ég gæti hafa gert vitlaust eða hvert vandamálið sé.
Hitt vandamálið er svo
Loading config from C:\Program Files (x86)\SABnzbd\scripts\autoProcessTV.cfg
Opening URL:
http://localhost:8081/home/postprocess/ ... +DIMENSIONProcessing folder G:\Downloads Complete\Supernatural S07E20 720p HDTV X264 DIMENSION
Processing G:\Downloads Complete\Supernatural S07E20 720p HDTV X264 DIMENSION\Supernatural.S07E20.720p.HDTV.X264-DIMENSION.mkv (Supernatural S07E20 720p HDTV X264 DIMENSION.nzb)
Parsed G:\Downloads Complete\Supernatural S07E20 720p HDTV X264 DIMENSION\Supernatural.S07E20.720p.HDTV.X264-DIMENSION.mkv into Supernatural - S7E20 - 720p HDTV X264 DIMENSION (DIMENSION) [ABD: False]
Checking scene exceptions for a match on Supernatural
Looking up Supernatural in the DB
Looking up name Supernatural on TVDB
Lookup successful, using tvdb id 78901
Loading show object for tvdb_id 78901
This show isn't in your list, you need to add it to SB before post-processing an episode
Processing failed for G:\Downloads Complete\Supernatural S07E20 720p HDTV X264 DIMENSION\Supernatural.S07E20.720p.HDTV.X264-DIMENSION.mkv:
Þátturin dl-ast og unrararst en gæti vandamálið verið að ég sé ekki búinn að uplaoda alla þættina sem ég er að fylgjast með í gegnum Sick-Beard og þess vegna nái hann ekki að klára processið?
Ef einhver hefur lausnir á þessu þá væri mjög gott að fá svar við þessu
Kveðja
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Lau 28. Apr 2012 13:42
af Orri
This show isn't in your list, you need to add it to SB before post-processing an episode
Náðirðu í þennann þátt sjálfur (þeas. náði SickBeard ekki í hann fyrir þig) ?
Ef þú náðir í hann sjálfur þá þarftu að bæta seríunni (í þessu tilviki Supernatural) við SickBeard svo SickBeard færi hann í viðeigandi möppu.
Þannig hef ég allaveganna leyst úr svona vandamáli.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Lau 28. Apr 2012 14:27
af fallen
Smá offtopic, en er allt content í gegnum Usenet erlent dl?
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Lau 28. Apr 2012 16:12
af magnusgu87
Orri skrifaði:This show isn't in your list, you need to add it to SB before post-processing an episode
Náðirðu í þennann þátt sjálfur (þeas. náði SickBeard ekki í hann fyrir þig) ?
Ef þú náðir í hann sjálfur þá þarftu að bæta seríunni (í þessu tilviki Supernatural) við SickBeard svo SickBeard færi hann í viðeigandi möppu.
Þannig hef ég allaveganna leyst úr svona vandamáli.
Ég náði í þáttin sjálfur já í gegnum nzbmatrix og manually dl .nzb skránni og vistaði hana í viðeigandi möppu.
svona lítur SickBeard út hjá mér.
Svona eru Post-Proscessing stillingarnar
Hérna er Sabfolders stillingarnar. Í postprocess scripts folderinu eru autoprocessTV.cfg skráinn og ég búinn að eyða .sample endingunni á og opna í notepad og gera viðeigandi breytingar.
Sab Categories stillingarnar:
Hérna eru svo Sab sorting stillingarnar en þær eru ekki notaðar þar sem SB og CouchPotao eiga að flokka þætti og bíómyndir, en ég læt þetta flakka með:
Ef einhver sér eitthvað athugavert við þetta má alveg benda mér á vitleysuna. Kannski er ég eitthvað of óþolinmóður en það væri snilld ef einhver sem er þokkalega sjóaður í þessu væri til í að taka smá Skype + Teamviewer session á þetta með mér til að fullkomna uppsetninguna. Finnst þetta vera alveg að virkar einsog það á að gera...
Kveðja.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Sun 17. Jún 2012 22:34
af hagur
Varstu búinn að fá þetta til að virka?
Ég var sjálfur að klára þetta setup fyrir nokkrum dögum (sami tutorial) og þetta virkar allt 100% hjá mér. Eini munurinn sem ég sá í fljótu bragði á þínu configi og mínu er að í SickBeard post processing config er ég með "TV download dir" útfyllt og læt það benda á folderinn sem er skilgreindur sem "Completed Download Folder" í SABnzbd.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Sun 17. Jún 2012 22:53
af Oak
Folder/Path og Groups/Indexer cards er tómt í tv hjá mér...veit ekki hvort að það sé að trufla þig eitthvað en þetta virkar allavega fínt hjá mér.
TV Download Dir í SickBeard ætti þá að vera G:\Downloads Complete. Getur verið að sabtoSickbeard sjái alveg um það en ég er allavega með download folderinn minn þarna.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Þri 19. Jún 2012 18:39
af magnusgu87
Heyrðu já ég er alveg búinn að fá þetta virka allt saman, þetta er algjör argandi snilld, svo sendir þetta XBMC skipanir um að uppfæra libraryið í hvert skipti sem nýr þáttur eða bíómynd kemur inn.
Svo fékk mér app í símann sem heitir Qouch og gerir mér kleift að adda bíómyndum og þáttum beint í CouchPotato og Sickbeard hvar sem er svo er það bara klárt til áhorfs þegar ég kem heim.
Er einnig búinn að setja upp headphones og læt það sjá um tónlistina, en ég er bara ekki það mikið í að ná í nýja tónlist einsog maður gerði áður fyrr.
Ef þið hafið spurningar eða vantar aðstoð við uppsetningu á þessu þá bara um að gera að skjóta hérna.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Þri 19. Jún 2012 19:02
af hagur
Er einmitt líka með Qouch, iCouchPotato og myNZB í símanum, frábært setup.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Þri 19. Jún 2012 19:10
af wicket
Er einmitt með þetta allt í gangi, þetta er æði.
MediaDog og NZB Unity er málið fyrir okkur Android mennina. Bæði öppin með Couchpotato, Sickbeard, Sabnzb og headphones stuðningi. Finnst NZB Unity persónulega betra, flottara viðmót og svona.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Þri 19. Jún 2012 21:47
af Oak
wicket skrifaði:Er einmitt með þetta allt í gangi, þetta er æði.
MediaDog og NZB Unity er málið fyrir okkur Android mennina. Bæði öppin með Couchpotato, Sickbeard, Sabnzb og headphones stuðningi. Finnst NZB Unity persónulega betra, flottara viðmót og svona.
Ég get ekki séð headphones í nzb unity og ég fæ ekki Couchpotato til að tengjast í því. Get ekki kveikt eða slökkt á https hvorki í tölvunni né nzb unity.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Sun 08. Júl 2012 00:18
af Örn ingi
Nú er ég búin að liggja yfir þessum guide í tvo daga að reina að fá SABnzbn og Sick beard til þess að tala saman...enn fæ alltaf unable to connect to host...ég er búin að googla vandamálið fram og til baka enn hef enga almennilega lausn fundið.
Ég er ekkert sérstaklega vel að mér þegar að kemur að portum o.s.f.v hefur einhver reynslu af þessu vandamáli ?
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Sun 08. Júl 2012 13:06
af magnusgu87
Geturu sent inn screenshots af Sabnzbd configinu þínu sem og Sickbeard Search options. Mundu bara að stroka út API númerið þitt.
Mig grunar að þú sért með NZB Search í Search Options í Sick beard rangt stillt.
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Sun 08. Júl 2012 13:15
af hagur
Firewall að blocka tengingarnar kannski?
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Sun 08. Júl 2012 23:19
af Örn ingi
Ég skal taka screen shoot og henda hérna inn næst þegar að ég fer að hræra í þessu enn ég held að ég sé að verða búin að prufa alla hugsanlega möguleika!
Firewallinn var ekki málið hann var stiltur off!
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Þri 10. Júl 2012 21:32
af hagur
Ertu að keyra sab og sickbeard á sömu vél eða sitthvorri vélinni?
Re: XBMC, Couch Potato og Sick Beard Uppsetning.
Sent: Mán 10. Des 2012 00:11
af Oak
Hvaða nzb index síðu eru menn að nota og hvað er svona besti bang for the buck news server?