Multiple stýrikerfi - Hjálp
Sent: Þri 24. Apr 2012 17:49
Ég er með lappa sem var með w7 basic á, svo ég setti w7 home edition á hann, en fannst það of slow svo ég setti Ubuntu á hitt partitionið
Núna þegar ég starta tölvunni kemur upp í startinu (áður en hún bootar stýrikerfið)
Windows 7
Windows 7
Ubuntu
Búinn að uninstalla Ubuntu-inu en næ ekki að eyða hinu Windows 7 útgáfunni.
Veit einhver hvað þetta er og hvernig ég laga þetta ? Var nefnilega að selja tölvuna og hann er að ná í hana í kvöld...
Núna þegar ég starta tölvunni kemur upp í startinu (áður en hún bootar stýrikerfið)
Windows 7
Windows 7
Ubuntu
Búinn að uninstalla Ubuntu-inu en næ ekki að eyða hinu Windows 7 útgáfunni.
Veit einhver hvað þetta er og hvernig ég laga þetta ? Var nefnilega að selja tölvuna og hann er að ná í hana í kvöld...