Mac og NTFS

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Mac og NTFS

Pósturaf noizer » Fös 20. Apr 2012 12:29

Einhverra hluta vegna eru margir sem ég þekki komnir með Mac og ég fæ ansi oft þessa spurningu "af hverju virkar ekki flakkarinn minn á makkan!?" .
Langar að fá á hreint hvort það sé hægt að fá bæði les og skrif möguleika þegar NTFS flakkari er tengdur við Mac.
Einu sinni benti ég fólki alltaf bara á NTFS-3G og spáði ekkert í því meir, en síðast þegar ég vissi þá var það forrit komið í eitthvað rugl...
Hvernig eruð þið að gera þetta?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Mac og NTFS

Pósturaf Oak » Fös 20. Apr 2012 14:46

Paragon NTFS


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64