Síða 1 af 2
Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...[Komið]
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:19
af dave57
Sælir,
konunni minni tókst að eyða möppu sem innihélt myndir fyrir 100 bls ljósmyndabók í tilefni 50 ára brúðkaupsafmælis foreldra minna.
Gæti einhver aðstoðað mig við að velja hugbúnað sem getur recover-að þetta fyrir mig. Má alveg kosta einhverja aura.
Möppu struktúrinn þyrfti helst að halda sér, allar myndirnar voru flokkaðar niður.
ég er í mikilli tímaþröng með þetta, öll aðstoð þegin með þökkum.
Kv. Davíð
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:24
af tdog
GetDataBackForNTFS er málið.
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:25
af Blackened
já og btw.. ekki installa NEINU eða kópera neitt eða helst ekki hreyfa neitt sem er á harða disknum sem að skrárnar voru á! þá er hætta að þú skrifir yfir gögnin og þau glatist!
Gangi þér vel annars
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:40
af dave57
Ekki lýst Trend vírsuvörninni vel á þetta forrit... :-O
og jú, hef ekki hreyft við vélinni síðan þetta gerðist....
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:41
af Garri
Ef þetta er á Mac eða Windows og lókal, þá getur þú einfaldlega farið í ruslatunnu sem geymir þessa möppu og valið þar, restore
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:44
af dave57
er ekki með recyle bin... ehehm, sem var ekki góð hugmynd hjá mér....
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:47
af Desria
Þú hlýtur nú að vera með Rusla tunnu á tölvunni ef þetta er Windows eða Mac. Einginn leið sem ég veit um til að losa sig við hana ef maður myndi nú gera það.
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:49
af AncientGod
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 19:54
af dave57
Desria skrifaði:Þú hlýtur nú að vera með Rusla tunnu á tölvunni ef þetta er Windows eða Mac. Einginn leið sem ég veit um til að losa sig við hana ef maður myndi nú gera það.
maður getur valið að all eyðist varanlega um leið og maður velur delete, sparar diskapláss. Ekki að ég mæli með því ;-)
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 20:06
af Zorglub
Hérna er gamalt Ontrack.EasyRecovery.Professional.v6.12
Hef ekki notað það lengi þannig ég veit ekki hvort það og sjöan eiga samleið en þér er frjálst að prófa.
http://dl.dropbox.com/u/7902277/fo-e612.exe
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 20:22
af dave57
Zorglub skrifaði:Hérna er gamalt Ontrack.EasyRecovery.Professional.v6.12
Hef ekki notað það lengi þannig ég veit ekki hvort það og sjöan eiga samleið en þér er frjálst að prófa.
http://dl.dropbox.com/u/7902277/fo-e612.exe
Crassar á Win7 á lappanum, takk samt :-)
Er ekki til eitthvað svona tól frá Norton ?
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 20:23
af diabloice
Mæli með Pandora Recovery
[url]
http://www.pandorarecovery.com/[/url]
Flott forrit , ofur einfalt
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 20:29
af KermitTheFrog
GetDataBack er ekki vírus. Annars get ég mælt með Active File Recovery og R-Studio. Nota þessi þrjú forrit hvað mest í vinnunni.
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 20:33
af dave57
Held ég prófi þetta .... takk fyrir.
Lukku Láki, rusla tunnan er s.s. tóm en ekki týnd.. af því að ég var með valið remove files immidiently when deleted.
edit.
KermitTheFrog skrifaði:GetDataBack er ekki vírus. Annars get ég mælt með Active File Recovery og R-Studio. Nota þessi þrjú forrit hvað mest í vinnunni.
Veistu hvort directory structure-inn helst með öðru hvoru af þessum forritum ?
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 20:40
af Akumo
Held þú ættir að vera fegin að finna myndirnar sjálfar heldur en að þetta sé akkúrat perfect eins og það var.
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 20:43
af dave57
Akumo skrifaði:Held þú ættir að vera fegin að finna myndirnar sjálfar heldur en að þetta sé akkúrat perfect eins og það var.
á reyndar lang flestar myndirnar til annars staðar, en það fór mikil vinna í að flokka þetta, og er fallinn á tíma með að gera það aftur...
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 20:59
af KermitTheFrog
dave57 skrifaði:Held ég prófi þetta .... takk fyrir.
Lukku Láki, rusla tunnan er s.s. tóm en ekki týnd.. af því að ég var með valið remove files immidiently when deleted.
edit.
KermitTheFrog skrifaði:GetDataBack er ekki vírus. Annars get ég mælt með Active File Recovery og R-Studio. Nota þessi þrjú forrit hvað mest í vinnunni.
Veistu hvort directory structure-inn helst með öðru hvoru af þessum forritum ?
Directory strkúktúrinn helst með þeim öllum. Ef drifið er ekki handónýtt þ.e.a.s.
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 21:00
af GuðjónR
GetDataBack er klárlega best í verkið.
Þú varst á vitlausri síðu!
Þetta er rétt síða:
http://www.runtime.org/Þarna eru bæði FAT32 og NTFS útgáfur (vinstra megin á síðunni).
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 21:08
af dave57
GuðjónR skrifaði:GetDataBack er klárlega best í verkið.
Þú varst á vitlausri síðu!
Þetta er rétt síða:
http://www.runtime.org/Þarna eru bæði FAT32 og NTFS útgáfur (vinstra megin á síðunni).
Ég sé það, takk fyrir að benda mér á það.
Var að prófa Panda recovery á lappanum og það virðist virka vel, eina sem ég hef áhyggjur af að ef ég installa forritinu yfirskrifist einhver gögn
Aðalega hef ég áhyggjur af directory structure-inum.
Teluru að GetDataBack sé öruggara að þessu leiti, eða eru þetta óþarfa áhyggjur ?
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 21:11
af GuðjónR
dave57 skrifaði:GuðjónR skrifaði:GetDataBack er klárlega best í verkið.
Þú varst á vitlausri síðu!
Þetta er rétt síða:
http://www.runtime.org/Þarna eru bæði FAT32 og NTFS útgáfur (vinstra megin á síðunni).
Ég sé það, takk fyrir að benda mér á það.
Var að prófa Panda recovery á lappanum og það virðist virka vel, eina sem ég hef áhyggjur af að ef ég installa forritinu yfirskrifist einhver gögn
Aðalega hef ég áhyggjur af directory structure-inum.
Teluru að GetDataBack sé öruggara að þessu leiti, eða eru þetta óþarfa áhyggjur ?
Það er alltaf áhætta sem þú verður að taka, ég hef bara reynslu af GetDataBack og hún er góð, ef ég væri í þínum sporum þá myndi ég nota það án þess að hika.
Get ekki tjáð mig um forrit sem ég hef ekki prófað, það getur vel verið að þau séu jafn góð/betri.
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 21:14
af dave57
GuðjónR skrifaði:dave57 skrifaði:GuðjónR skrifaði:GetDataBack er klárlega best í verkið.
Þú varst á vitlausri síðu!
Þetta er rétt síða:
http://www.runtime.org/Þarna eru bæði FAT32 og NTFS útgáfur (vinstra megin á síðunni).
Ég sé það, takk fyrir að benda mér á það.
Var að prófa Panda recovery á lappanum og það virðist virka vel, eina sem ég hef áhyggjur af að ef ég installa forritinu yfirskrifist einhver gögn
Aðalega hef ég áhyggjur af directory structure-inum.
Teluru að GetDataBack sé öruggara að þessu leiti, eða eru þetta óþarfa áhyggjur ?
Það er alltaf áhætta sem þú verður að taka, ég hef bara reynslu af GetDataBack og hún er góð, ef ég væri í þínum sporum þá myndi ég nota það án þess að hika.
Get ekki tjáð mig um forrit sem ég hef ekki prófað, það getur vel verið að þau séu jafn góð/betri.
Já, skelli mér á GetDataBack... og krosslegg fingur.
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 21:16
af GuðjónR
Gerðu það, það eru 99% líkur á því að þú náir þessu til baka
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 21:24
af vesi
dave57 skrifaði:
Ég sé það, takk fyrir að benda mér á það.
Var að prófa Panda recovery á lappanum og það virðist virka vel, eina sem ég hef áhyggjur af að ef ég installa forritinu yfirskrifist einhver gögn
las einhverstaðar að hún yfirskrifi elsta leifilega svæði fyrst... en það gæti verið rang, eða hafa breyst með tímanum.,. good luck dude,
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 21:50
af Pandemic
númer 1.2.3.4 og 5 er að slökkva á tölvunni sem þetta skeði á því þú vilt ekki að tölvan snerti diskinn á meðan krítiskt gögn eru merkt til eyðslu.
Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...
Sent: Lau 14. Apr 2012 22:50
af KermitTheFrog
Til að vera öruggur um að tölvan yfirskrifi ekki gögnin þegar hún installar er einfladlega að taka diskinn úr og gera þetta í annarri tölvu.