Síða 1 af 1

Windows 8 og Firefox í ruglinu

Sent: Fös 13. Apr 2012 17:46
af Oak
Sælir

Einhver hér með Windows 8 CE og er að nota Firefox?
Ég vill frekar nota firefox en það er hundleiðinlegt að sjá alla flipa blikka ef að maður klikkar á eitthvað.
Ég er kannski einn að lenda í þessu.

Re: Windows 8 og Firefox í ruglinu

Sent: Fös 13. Apr 2012 21:02
af Double H
Slökktu á hardware acceleration.
Options > Advanced og afhakaðu Use hardware acceleration when available.

Re: Windows 8 og Firefox í ruglinu

Sent: Fös 13. Apr 2012 21:28
af Oak
Úff takk kærlega fyrir þetta. Var engan vegin að átti mig á þessu. :sleezyjoe