Audio driver :?


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Audio driver :?

Pósturaf CraZy » Mið 07. Júl 2004 22:02

Ég lenti í því að tölvan mín fór í rugglið og fór með hana í viðgerð og allt í lagi með það,hún virkar og allt en það vantar audio driver :(.Ég er buin að vera að leita og fynn engan. Ég held að hljodkortið sé innbigt í móðurbordið e-ð, móðurbordið er MS-6701
getur einhver hjalpað mér?
Síðast breytt af CraZy á Fim 08. Júl 2004 11:52, breytt samtals 1 sinni.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 07. Júl 2004 22:39

Það skilur enginn maður hvað þú ert að segja. Vandaðu þig betur, notaðu stóra stafi, punkta og greinaskil!
(ýtt á "Breyta" takkan og lagaðu bréfið)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Audio driver :?

Pósturaf MezzUp » Mið 07. Júl 2004 23:18

CraZy skrifaði:eg lenti i þvi að tölvan min for i rugglid og for med hana i vidgerd og allt i lagi med thad,hun virkar og allt en þad vantar audio driver :( eg er buin ad vera ad leita og fynn eingan eg held ad hljodkortid se innbigt i modurbodid e-d, modurbordid er MS-6701
getur einhver hjalpad mer?

Ég lenti í því að tölvan mín fór í ruglið og fór með hana í viðgerð, og allt í lagi með það, hún virkar og allt, en það vantar audio driver :(
Ég er búinn að vera leita og finn engann. Ég held að hljóðkortið sé innbyggt í móðurborðið e-ð. Móðurborðið er MS-6701
----
og ÞÓTT að kommustafir virki ekki, ÞÓTT að það séu ekki séríslenskir stafir, þá geturðu SAMT notað stóra stafi, punkta, kommur og stafsetningarreglur!?!? :evil: :evil:
Ætli þú hafir eytt svipuðum tím í að skrifa bréfið og að leita að driver.
Þegar spurningar eru illa skrifaðar verður (sem betur fer) fátt um svör, það sker í augun að lesa svona..........

Ef að þú ert lesblindur, þá biðst ég afsökunar. En ætla að biðja þig um að segja ekki vera lesblindur nema að þú sért "lesblindur" á fleiri stöðum heldur en á vaktinni(t.d. skólanum, hjá sérfræðingum......) Fólk á það til að kalla almenna leti lesblindu hérna.

ps. sry fyrir rant'ið en maður fær nóg af sona á endanum, finnst bara að Vaktin ætti að vera hafinn upp fyrir svona illa upp setta pósta




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 07. Júl 2004 23:23

ertu með Medion Tölvu ?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 07. Júl 2004 23:44

jæja eftir nokkur andartök í goggle leit þá. er ég nokkuð viss um að þú ert á medion Tölvu.

allavega móðurborðið þitt er MSI með SIS 648 Kubbasetti. þú ert með German Version af þessu borði og því heitir það MS-6701.

borðið ætti ekki að vera mjög ólíkt. þessu hér og Hljóðkortsrekill finnurðu hér

og Þar hefurðu það.

vandaði betur póstana þína. þetta er hrein hörmung. hvernig heldurðu að fólk nenni að hjálpa þér ef þú skrifar þá svona. skiptir eingu þótt þú sért lesblindur. ég er líka lesblindur en ég nota það ekki sem afsökun til þess að skrifa ílla.

líka Reyna að gera það sem þú getur áður en þú kemur hingað og spyrja um hjálp. það tók mig ekki mikinn tíma að finna þetta. vil benda þér á http://www.Google.com þar geturðu fundið allt sem þér vantar.




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 08. Júl 2004 11:56

ég er ekki lesblindur,ég er með medion tölvu,ég var að flíta mér og ég vandist dönsku lykklaborði,ég búin að laga póstin eftir minni bestu getu




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fim 08. Júl 2004 12:12

virkaði þetta sem ég sagði þér að prufa ?




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 08. Júl 2004 12:14

nei því miður ekki :cry:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 08. Júl 2004 21:31

Ertu með annað hljóðkort í henni?




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 09. Júl 2004 14:41

nei