Síða 1 af 1

Vantar forrit sambærilegt við IGoogle

Sent: Fim 29. Mar 2012 01:38
af Frantic
Ég er með skjá sem hangir á vegg og er tengdur í tölvu sem ég nota ekki neitt.
Ég ætla s.s. að hafa skjáinn og tölvuna í gangi án þess að vera með neitt input á vélina, s.s. engin mús né lyklaborð.
Mig vantar eitthvað forrit sem ég get runnað á tölvunni sem sýnir allskonar upplýsingar og helst að maður geti búið til widget fyrir það.
Þyrfti að geta séð:
* Klukku og dagatal (Google Calendar)
* GMail unread mail
* Google Reader headlines
* Facebook headlines
o.s.fr.

Vitiði hvað svona forrit kallast á ensku. Veit ekki hvernig maður google-ar eftir svona.
Mér finnst IGoogle svo rosalega óhentugt vegna þess að það notar ekki allan skjáinn og er augljóslega ekki gert fyrir svona.

Re: Vantar forrit sambærilegt við IGoogle

Sent: Fim 29. Mar 2012 01:39
af capteinninn
Hmm.. einhverskonar Rainmeter uppsetning kannski?

Er annars nokkuð clueless

Re: Vantar forrit sambærilegt við IGoogle

Sent: Fim 29. Mar 2012 01:47
af Frantic
hannesstef skrifaði:Hmm.. einhverskonar Rainmeter uppsetning kannski?

Er annars nokkuð clueless

Já það er ekki fjarri lagi.
Hef aldrei prófað RainMeter en ætla að kanna hvort það sé ekki það sem ég er að leita eftir.