Síða 1 af 1

Vantar realtime log forrit fyrir Win XP

Sent: Mán 26. Mar 2012 13:45
af playman
Sælir Vaktarar.
Veit einhver um forrit fyrir XP sem að loggar í rauntíma (realtime) allt sem er að gerast í vélinni?
Þyrfti að logga hvað er í gangi hverju sinni, hvaða fæla er verið að keyra og hvað mikið resource sá fæll/forrit er að nota os.f.
Eins og með þessa vél sem ég er með núna byrjar allt í einu að hanga (Hangs) og mér langar að vita hvað það er sem
er að valda þessu.

Re: Vantar realtime log forrit fyrir Win XP

Sent: Mán 26. Mar 2012 14:02
af Daz
Ég var að nota Process explorer til að fylgjast með mínu XPi einhverntíman. Hvort það getur loggað man ég reyndar ekki, en þú getur séð statta aftur í tímann og meðal annars CPU tíma á processum (og getur skoðað hvað hvert process er að gera, t.d. System, séð niðurbrotið hvaða dllar eru þar undir og hvað þeir eru að nota mikið CPU).

Re: Vantar realtime log forrit fyrir Win XP

Sent: Mán 26. Mar 2012 14:41
af playman
ok takk fyrir, skoða þetta :happy

Re: Vantar realtime log forrit fyrir Win XP

Sent: Mán 26. Mar 2012 14:51
af FreyrGauti