Síða 1 af 1

Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Sun 25. Mar 2012 15:21
af bjarkih
Ég sá þetta á Google+ og datt í hug að einhver gæti haft gaman af þessu ;)

Linus Torvalds - 28 Feb 2012 - Public
Venting.

I don't think I can talk about "security" people without cursing, so you might want to avert your eyes now.

I gave OpenSUSE a try, because it worked so well at install-time on the Macbook Air, but I have to say, I've had enough. There is no way in hell I can honestly suggest that to anybody else any more.

I first spent weeks arguing on a bugzilla that the security policy of requiring the root password for changing the timezone and adding a new wireless network was moronic and wrong.

I think the wireless network thing finally did get fixed, but the timezone never did - it still asks for the admin password.

And today Daniela calls me from school, because she can't add the school printer without the admin password.

Whoever moron thought that it's "good security" to require the root password for everyday things like this is mentally diseased.

So here's a plea: if you have anything to do with security in a distro, and think that my kids (replace "my kids" with "sales people on the road" if you think your main customers are businesses) need to have the root password to access some wireless network, or to be able to print out a paper, or to change the date-and-time settings, please just kill yourself now. The world will be a better place.

.. and now I need to find a new distro that actually works on the Macbook Air.

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Sun 25. Mar 2012 19:11
af dori
Hahahaha... Þetta er náttúrulega svoo satt.

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Sun 25. Mar 2012 19:13
af intenz
Þetta minnir mig á sudo skipunina í Ubuntu. :-k

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Sun 25. Mar 2012 19:15
af dori
Ubuntu með `gksu` fella þetta inn í notendaviðmótið. Ef það virkar þannig að þú þarft virkilega að slá inn root lykilorðið til að gera þessar skipanir í gegnum GUI þá er eitthvað að.

Þú átt að geta sagt. "Þessi notandi er gæinn sem notar þessa tölvu. Hann má gera allt (en þarf lykilorð fyrir það sem er svona... "spes", bara svo að vinir hans fokki ekki í honum)."

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Sun 25. Mar 2012 21:05
af kubbur
sudo make me a sandwitch

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Sun 25. Mar 2012 21:09
af ORION
kubbur skrifaði:sudo make me a sandwitch


Please enter password here:

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Sun 01. Apr 2012 21:19
af marijuana
intenz skrifaði:Þetta minnir mig á sudo skipunina í Ubuntu. :-k



sudo -i

Hvað notaðiru Ubuntu lengi án þess að læra þetta ? :troll

Annars er ég í OpenSuSE akkúrat núna, frekar leiðinlegt að setja password við hverja einustu breytingu !!
En líkar samt best við það kerfi !! :P

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Sun 01. Apr 2012 21:24
af dori
marijuana skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta minnir mig á sudo skipunina í Ubuntu. :-k



sudo -i

Hvað notaðiru Ubuntu lengi án þess að læra þetta ? :troll

Annars er ég í OpenSuSE akkúrat núna, frekar leiðinlegt að setja password við hverja einustu breytingu !!
En líkar samt best við það kerfi !! :P

Hvað meinarðu með því? Geturðu ekki bara stillt sudo til að hegða sér eins og þú vilt?

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Mán 02. Apr 2012 13:07
af marijuana
dori skrifaði:
marijuana skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta minnir mig á sudo skipunina í Ubuntu. :-k



sudo -i

Hvað notaðiru Ubuntu lengi án þess að læra þetta ? :troll

Annars er ég í OpenSuSE akkúrat núna, frekar leiðinlegt að setja password við hverja einustu breytingu !!
En líkar samt best við það kerfi !! :P

Hvað meinarðu með því? Geturðu ekki bara stillt sudo til að hegða sér eins og þú vilt?


OpenSuSE notar su ekki sudo ... sem er margþúsundsinnum betra .. :)

En meina, ef ég ætla að breyta klukkunni, "Please insert your root password", ef ég ætla að seta upp wireless connection, internet, "Please insert your root password" .
lspci -> Absolute path to 'lspci' is '/sbin/lspci', so running it may require superuser privileges (eg. root). (Gæti verið svona í fleiri linux kerfum, en samt, hvaða gagn er að því að leyfa mér þetta ekki án þess að vera root ?)
og svona gæti ég ábyggilega talið upp þúsund hluti sem eru gersamlega useless að leyfa einungis root að breyta, lyklaborð þarf root user til að breyta !

Re: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi

Sent: Mán 02. Apr 2012 13:18
af dori
Ah... Ég hef lent á slíkum umhverfum. Þar sem gksu virðist ekki nota sudo heldur su. Þetta er samt alveg klárlega eitthvað stillingaratriði. Mig minnir að það hafi verið eitthvað Debian desktop þar sem ég þurfti alltaf root lykilorð... Þori samt ekki að fara með það.