Síða 1 af 1
CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 10:25
af vesi
Sælir vaktarar..
nú hefur áhugi minn á íslenskri tónlist vaknað og lítið er um svoleiðis á erl. torrent. svo ég er búinn að rippa nokkra diska..
er að notast við roxio pro ... en það tekur engar upplísingar um lögin eða flytjendur.. allavegana er ég ekki búinn að finna stillinguna á því. hvað notið þið sem tekur þá disk, flytjanda , lag. upplísingar með..
takk fyrir
kv, vesi
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 10:42
af rattlehead
Gerir media playerinn það ekki?
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 10:56
af vesi
ég og windows media player erum ekkert alltof góðir vinir,,,
ekkert mál að ná sér í nokkur forrit og prufa sig áfram, vildi bara fá feedback frá ykkur um hvað sé skást svo maður sé ekki að "finna upp hjólið"
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 11:18
af AndriKarl
Ég hef yfirleitt bara notað iTunes, tekur allar upplýsingar sem maður þarf með
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 12:03
af axyne
það er ekkert víst að upplýsingar um íslenska diska séu á erlendum gagnasöfnum.
Þegar ég var að rippa sem mest í gamla daga þá skrifað ég bara sjálfur þær upplýsingar sem vantaði inní ID3 ef ég var að rippa íslenska diska.
Notaðist við forritið CDex til að rippa. það býður uppá uppfletti í gegnum CDDB.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 13:36
af Saber
EAC er best þegar kemur að því að rippa diska.
A secure, a fast and a burst extraction methods selectable. Fast extraction should run at the same speed as other grabbers with jitter correction, but is probably not exact anymore. Burst mode just grabs the audio data without any synchronization.
Detection of read errors and complete losses of sync and correction in the secure mode, as far as possible
Output of time positions of all non-exact corrections and the possibility to listen to these positions
Svo með því að stilla það rétt er hægt að láta það ná í ID3 tags af netinu og setja í fælana.
Foobar2000 væri svo my 2nd choice...
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 17:48
af playman
Er ekki Winamp með þetta allt innbyggt í sér?
Mig minnir að þegar að ég var að rippa íslenska diska þá sótti Winamp allar
upplísingar fyrir mig sjálfkrafa, og það var bara 1 diskur af 20 sem að vantaði upplýsingar.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 17:57
af intenz
Addikall skrifaði:Ég hef yfirleitt bara notað iTunes, tekur allar upplýsingar sem maður þarf með
Já og rippar í ömurlegu formatti og setur DRM á.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 18:40
af worghal
ég hef nú þurft að rippa ófáa diskana fyrir ömmu mína og við erum að tala um yfir 15 ára gamla diska og margir þeirra voru með upplýsingarnar með sér þegar ég rippaði í itunes.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 18:50
af wicket
intenz skrifaði:Addikall skrifaði:Ég hef yfirleitt bara notað iTunes, tekur allar upplýsingar sem maður þarf með
Já og rippar í ömurlegu formatti og setur DRM á.
Hvað ert þú að reykja ?
ACC sem er default í iTunes er frábært codec, hannað til að leysa mp3 af hólmi enda meiri gæði. Það er ekkert DRM á því þegar maður rippar í Itunes.
ALAC er frábært lossless codec sem Apple bjó til og iTunes getur rippað í og það er ekkert DRM á því. ALAC er meira að segja royalty free og Apple hafa gert það open source.
iTunes getur líka rippað í MP3 og setur heldur ekkert DRM á lögin þá.
Ég er ekki einhver Apple fan og hata bloatware-ið sem að iTunes er en forritið er samt gott til að rippa. Það er bara þannig.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 19:02
af intenz
wicket skrifaði:intenz skrifaði:Addikall skrifaði:Ég hef yfirleitt bara notað iTunes, tekur allar upplýsingar sem maður þarf með
Já og rippar í ömurlegu formatti og setur DRM á.
Hvað ert þú að reykja ?
ACC sem er default í iTunes er frábært codec, hannað til að leysa mp3 af hólmi enda meiri gæði. Það er ekkert DRM á því þegar maður rippar í Itunes.
ALAC er frábært lossless codec sem Apple bjó til og iTunes getur rippað í og það er ekkert DRM á því. ALAC er meira að segja royalty free og Apple hafa gert það open source.
iTunes getur líka rippað í MP3 og setur heldur ekkert DRM á lögin þá.
Ég er ekki einhver Apple fan og hata bloatware-ið sem að iTunes er en forritið er samt gott til að rippa. Það er bara þannig.
Haters gonna hate. Það er bara þannig.
Í þau fáu skipti sem ég hef fengið tónlist senda frá vinkonu minni, sem rippar allt með iTunes, hef ég fengið einhvern m4a viðbjóð með DRM á.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 19:08
af worghal
intenz skrifaði:wicket skrifaði:intenz skrifaði:Addikall skrifaði:Ég hef yfirleitt bara notað iTunes, tekur allar upplýsingar sem maður þarf með
Já og rippar í ömurlegu formatti og setur DRM á.
Hvað ert þú að reykja ?
ACC sem er default í iTunes er frábært codec, hannað til að leysa mp3 af hólmi enda meiri gæði. Það er ekkert DRM á því þegar maður rippar í Itunes.
ALAC er frábært lossless codec sem Apple bjó til og iTunes getur rippað í og það er ekkert DRM á því. ALAC er meira að segja royalty free og Apple hafa gert það open source.
iTunes getur líka rippað í MP3 og setur heldur ekkert DRM á lögin þá.
Ég er ekki einhver Apple fan og hata bloatware-ið sem að iTunes er en forritið er samt gott til að rippa. Það er bara þannig.
Haters gonna hate. Það er bara þannig.
Í þau fáu skipti sem ég hef fengið tónlist senda frá vinkonu minni, sem rippar allt með iTunes, hef ég fengið einhvern m4a viðbjóð með DRM á.
þá ferðu í settings og stillir á eitthvað annað.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 19:12
af intenz
worghal skrifaði:intenz skrifaði:wicket skrifaði:intenz skrifaði:Addikall skrifaði:Ég hef yfirleitt bara notað iTunes, tekur allar upplýsingar sem maður þarf með
Já og rippar í ömurlegu formatti og setur DRM á.
Hvað ert þú að reykja ?
ACC sem er default í iTunes er frábært codec, hannað til að leysa mp3 af hólmi enda meiri gæði. Það er ekkert DRM á því þegar maður rippar í Itunes.
ALAC er frábært lossless codec sem Apple bjó til og iTunes getur rippað í og það er ekkert DRM á því. ALAC er meira að segja royalty free og Apple hafa gert það open source.
iTunes getur líka rippað í MP3 og setur heldur ekkert DRM á lögin þá.
Ég er ekki einhver Apple fan og hata bloatware-ið sem að iTunes er en forritið er samt gott til að rippa. Það er bara þannig.
Haters gonna hate. Það er bara þannig.
Í þau fáu skipti sem ég hef fengið tónlist senda frá vinkonu minni, sem rippar allt með iTunes, hef ég fengið einhvern m4a viðbjóð með DRM á.
þá ferðu í settings og stillir á eitthvað annað.
Ég nota ekki iTunes
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 19:22
af wicket
m4a með DRM eru lög keypt í iTunes store fyrir einhverju síðan, það er svolítið síðan að Apple hættu að setja DRM vörn á lög keypt í búðinni þeirra.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 19:42
af worghal
intenz skrifaði:worghal skrifaði:intenz skrifaði:wicket skrifaði:intenz skrifaði:Addikall skrifaði:Ég hef yfirleitt bara notað iTunes, tekur allar upplýsingar sem maður þarf með
Já og rippar í ömurlegu formatti og setur DRM á.
Hvað ert þú að reykja ?
ACC sem er default í iTunes er frábært codec, hannað til að leysa mp3 af hólmi enda meiri gæði. Það er ekkert DRM á því þegar maður rippar í Itunes.
ALAC er frábært lossless codec sem Apple bjó til og iTunes getur rippað í og það er ekkert DRM á því. ALAC er meira að segja royalty free og Apple hafa gert það open source.
iTunes getur líka rippað í MP3 og setur heldur ekkert DRM á lögin þá.
Ég er ekki einhver Apple fan og hata bloatware-ið sem að iTunes er en forritið er samt gott til að rippa. Það er bara þannig.
Haters gonna hate. Það er bara þannig.
Í þau fáu skipti sem ég hef fengið tónlist senda frá vinkonu minni, sem rippar allt með iTunes, hef ég fengið einhvern m4a viðbjóð með DRM á.
þá ferðu í settings og stillir á eitthvað annað.
Ég nota ekki iTunes
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 20:19
af Saber
MP3 þegar tónlistin skiptir ekki máli, FLAC þegar hún skiptir máli. Ástæðulaust að nota Apple proprietary hugbúnað og kóðun þegar það er óþarfi.
Re: CD rip
Sent: Sun 25. Mar 2012 20:49
af DJOli
janus skrifaði:MP3 þegar tónlistin skiptir ekki máli, FLAC þegar hún skiptir máli. Ástæðulaust að nota Apple proprietary hugbúnað og kóðun þegar það er óþarfi.
i like you.
Allavega
Flac er basically nauðsyn að mínu mati.
Ég sem dæmi nýt þess alveg verulega að geta hækkað vel í tónlist án þess að eyðileggja í mér heyrnina, en samt að þið vitið, að hlusta hátt.
Reyndar virkar það best með eldri tónlist, geisladiska sem voru gefnir út fyrir 1990 eða 1995.
Diskurinn Brothers in Arms með Dire Straits er gott dæmi um svona þar sem maður hækkar og hækkar en tónlistin verður bara skýrari og skýrari, en aðal ástæðan fyrir því að þetta er ekki svona í dag er vegna Loudness stríðsins (leitið uppi loudness war á wikipediu).