Er línugjald hjá Vodafone?

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Er línugjald hjá Vodafone?

Pósturaf Krissinn » Þri 20. Mar 2012 22:33

Rukkar Vodafone línugjald á sínu heimasvæði eins og Síminn?



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er línugjald hjá Vodafone?

Pósturaf tanketom » Þri 20. Mar 2012 23:14

Það er alltaf rukkað línu gjald :uhh1 þvímiður eða allavegna þegar þú færð þér ekki heimasíma, það er þá inní því gjaldi annars


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Er línugjald hjá Vodafone?

Pósturaf Minuz1 » Þri 20. Mar 2012 23:51

krissi24 skrifaði:Rukkar Vodafone línugjald á sínu heimasvæði eins og Síminn?


Hefur ekkert með þessi símafyrirtæki að gera, Míla og gagnaveitan eiga koparinn og ljósleiðarann.

Þetta er eitthvað sem þarf að borga, einhver borgar það.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það