Síða 1 af 1
Vantar afnot af Windows 7/Vista 64-bit geisladisk
Sent: Mán 19. Mar 2012 15:32
af dabbik
Eins og titillinn gefur til kynna. Vantar CD og lykil til afnota í 1 dag/nokkra klukkutíma ef einhver er svo almennilegur þar sem maður á ekki fyrir stýrikerfi í mómentinu.
EP-a og ég sæki og skila.
kv,
Davíð.
Re: Vantar afnot af Windows 7/Vista 64-bit CD n' key
Sent: Mán 19. Mar 2012 15:34
af AntiTrust
Forvitni, hvað ætlaru að gera við product key í 1 dag?
Re: Vantar afnot af Windows 7/Vista 64-bit CD n' key
Sent: Mán 19. Mar 2012 15:37
af dabbik
AntiTrust skrifaði:Forvitni, hvað ætlaru að gera við product key í 1 dag?
Uhm skrá inn stýrikerfið? En ég var að fatta að ég á Product Key á windows 7(undir fartölvunni lol), virkar það líka á 64 bit diskana? Þá þarf ég ekki product key, eingöngu 64 bit disk.
Re: Vantar afnot af Windows 7/Vista 64-bit CD n' key
Sent: Mán 19. Mar 2012 15:39
af AntiTrust
dabbik skrifaði:AntiTrust skrifaði:Forvitni, hvað ætlaru að gera við product key í 1 dag?
Uhm skrá inn stýrikerfið? En ég var að fatta að ég á Product Key á windows 7/vista(undir fartölvunni lol), virkar það líka á 64 bit diskana? Þá þarf ég ekki product key, eingöngu 64 bit disk.
Það hefur yfirleitt verið hægt að bypassa product key innsláttinn og þurft að slá hann inn seinna, eftir installið. Lyklarnir ganga held ég alltaf á bæði 32 og 64bit.
Re: Vantar afnot af Windows 7/Vista 64-bit CD n' key
Sent: Mán 19. Mar 2012 15:40
af dabbik
AntiTrust skrifaði:dabbik skrifaði:AntiTrust skrifaði:Forvitni, hvað ætlaru að gera við product key í 1 dag?
Uhm skrá inn stýrikerfið? En ég var að fatta að ég á Product Key á windows 7/vista(undir fartölvunni lol), virkar það líka á 64 bit diskana? Þá þarf ég ekki product key, eingöngu 64 bit disk.
Það hefur yfirleitt verið hægt að bypassa product key innsláttinn og þurft að slá hann inn seinna, eftir installið. Lyklarnir ganga held ég alltaf á bæði 32 og 64bit.
Ait awesome.
Re: Vantar afnot af Windows 7/Vista 64-bit geisladisk
Sent: Mán 19. Mar 2012 15:53
af Danni V8
Lykill á fartölvunni er eflaust OEM lykill. OEM lyklarnir virka bara fyrir þá útgáfu af Windows sem þeir eru gefnir út fyrir. S.s ef hann er gefinn út á W7 32bit þá virkar hann bara á 32bit. Ef þú ert með Retail lykil þá virkar hann á bæði 64 bit og 32bit enda færðu báðar útgáfur þegar þú kaupir Retail.