Síða 1 af 2

Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 20:04
af svanur08
Hvaða media player mæliði með ?

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 20:34
af AciD_RaiN
svanur08 skrifaði:Hvaða media player mæliði með ?

Ég hef aldrei pælt í því hvort það sé eitthvað úrval af þeim. Hef alltaf bara notað vlc og hann virkað fínt fyrir mig þannig ég bara mæli með honum :happy

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 21:29
af djvietice
VLC

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 21:57
af AncientGod
GOM Media player, hef alltaf notað það og VLC.

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 21:59
af gunni91
kmplayer, vlc er rusl hliðina á því, notaði Vlc í rúm 6 ár áður en ég færði mig yfir.

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 22:03
af AciD_RaiN
gunni91 skrifaði:kmplayer, vlc er rusl hliðina á því, notaði Vlc í rúm 6 ár áður en ég færði mig yfir.

Hvað hefur kmplayer framyfir vlc ? Væri kannski gaman að prófa einhvern nýjan :)

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 22:06
af djvietice
gunni91 skrifaði:kmplayer, vlc er rusl hliðina á því, notaði Vlc í rúm 6 ár áður en ég færði mig yfir.

:troll

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 22:11
af mundivalur
http://bsplayer-1-37.en.softonic.com/ það er aðallega vegna þess að hann reddar texta fyrir myndir og þætti :D

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 22:30
af AciD_RaiN
mundivalur skrifaði:http://bsplayer-1-37.en.softonic.com/ það er aðallega vegna þess að hann reddar texta fyrir myndir og þætti :D

Það er náttúrulega bara hrein snilld :shock: Ég er reyndar svo vanafastur að ég nota alltaf winamp fyrir playlistann minn og hef gert það síðan ég man eftir mér...

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 22:32
af hagur
Time to grow up guys ....

Http://www.xbmc.org/

:happy

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 22:34
af gardar
mplayer sem media spilari
xbmc sem media center

Það má læsa þræðinum núna.

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 22:40
af GuðjónR
Media Player Classic ... nota ekkert annað á TV tölvunni:
http://xhmikosr.1f0.de/

Re: Besti Media Player

Sent: Mið 14. Mar 2012 23:15
af svanur08
Sáttur með KMplayer, takk fyrir svörin ;)

Re: Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 00:24
af AciD_RaiN
hagur skrifaði:Time to grow up guys ....

Http://www.xbmc.org/

:happy

Sótti hann þegar þú gerðir þetta comment og veistu ég held ég se´bara að fara að gera media center handa gamla settinu :happy

Re: Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 00:25
af AntiTrust
GuðjónR skrifaði:Media Player Classic ... nota ekkert annað á TV tölvunni:
http://xhmikosr.1f0.de/


Að nota ekki XBMC/Plex á HTPC ætti náttúrulega að vera ólöglegt ;)

Re: Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 07:44
af peer2peer
XBMC... ! byrjaði að notast við hann fyrir u.þ.b mánuði síðan, og hann er sá besti. Annars er Splash Pro, mjög flottur player...

Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 09:39
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Media Player Classic ... nota ekkert annað á TV tölvunni:
http://xhmikosr.1f0.de/


Að nota ekki XBMC/Plex á HTPC ætti náttúrulega að vera ólöglegt ;)


Hehehe, ég prófaði XBMC á sínum tíma en fékk það aldrei til að virka.
MKV fælar og annað HD efni hökkti allt í hel.

Re: Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 09:49
af AntiTrust
GuðjónR skrifaði:Hehehe, ég prófaði XBMC á sínum tíma en fékk það aldrei til að virka.
MKV fælar og annað HD efni hökkti allt í hel.


Þá hefuru annaðhvort verið með mjög lélegan vélbúnað eða verið að nota XBMC áður en þeir implementuðu betra hardware acceleration. Ég hef fengið mjög lágt spekkaðar vélar til að spila 1080p hnökralaust eftir að DXVA kom.

Re: Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 10:09
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hehehe, ég prófaði XBMC á sínum tíma en fékk það aldrei til að virka.
MKV fælar og annað HD efni hökkti allt í hel.


Þá hefuru annaðhvort verið með mjög lélegan vélbúnað eða verið að nota XBMC áður en þeir implementuðu betra hardware acceleration. Ég hef fengið mjög lágt spekkaðar vélar til að spila 1080p hnökralaust eftir að DXVA kom.


Ég var að vesenast við þetta fyrir rúmum tveimur árum, tölva tekur 1080 fæla ~12GB í nefið hnökralaust á svona 20-30% cpu load ... reyndar grunar mig að álagið sé allt á skjákortinu.
Er með svona kassa en reyndar ekki AMD setup heldur Intel Atom 330 og Nvidia ION skjástýringu.

Re: Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 10:20
af AntiTrust
GuðjónR skrifaði:Ég var að vesenast við þetta fyrir rúmum tveimur árum, tölva tekur 1080 fæla ~12GB í nefið hnökralaust á svona 20-30% cpu load ... reyndar grunar mig að álagið sé allt á skjákortinu.
Er með svona kassa en reyndar ekki AMD setup heldur Intel Atom 330 og geforce ION skjástýringu.


Mig grunar þá að þú hafir verið að láta CPU um alla vinnsluna sem myndi útskýra hikstið. Ef ég man rétt eru first gen ION kort með GeForce 9400, sem ættu að ráða við 1080p með DXVA2 enabled og með nýjustu driverum.

Re: Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 10:40
af GuðjónR
Já mig grunar það líka, þ.e. að CPU hafi verið að rembast eitthvað.

Re: Besti Media Player

Sent: Fim 15. Mar 2012 10:44
af DJOli
Splayer.

Sjálkrafa GPU Acceleration.
Þarf ekkert að stilla spilarann.
Volume gain fer upp í 1000%.
Fullt af góðum auðveldum filterum til að fiffa til myndgæðin á háskerpuefni þegar verið er að horfa á það.
Splayer sækir sjálfkrafa alla texta sem finnast tengdir kvikmyndinni, séu einhverjir til staðar.
Ef þú lætur hann byrja á S01E01, og allir þættir eru saman í möppu þá "indexar" hann og bætir þeim sjálfkrafa í playlistann.

Re: Besti Media Player

Sent: Sun 18. Mar 2012 12:23
af Leviathan
Nota PotPlayer og XBMC.

Re: Besti Media Player

Sent: Sun 18. Mar 2012 12:59
af Hvati
GuðjónR skrifaði:Media Player Classic ... nota ekkert annað á TV tölvunni:
http://xhmikosr.1f0.de/

This. MPC-HC, FFdshow og Ac3filter.

Re: Besti Media Player

Sent: Sun 18. Mar 2012 13:23
af kazzi
mundivalur skrifaði:http://bsplayer-1-37.en.softonic.com/ það er aðallega vegna þess að hann reddar texta fyrir myndir og þætti :D


fæ hljóð en enga mynd.....hvað veldur ?