Router pælingar
Sent: Þri 13. Mar 2012 22:32
Sælir,
Þar sem Zyxel routerinn á heimilinnu gerir ekki annað en að restarta sér uppúr þurru og þar sem þetta er þriðji routerinn sem við fáum eftir að sá fyrri bilar þá hef ég ákveðið að fjárfesta í almennilegum router.
Ég hef ekki hugmynd hverju ég á að leita að í router, þannig ég er með nokkrar spurningar.
Virka allir routerar með netsjónvarpi Vodafone eða þarf maður einhverjar spes týpur ?
Er mikið vesen að setja upp nýjann router ?
Allaveganna þá þarf hann semsagt að styðja netsjónvarp Vodafone, vera með amk 4 port og gott þráðlaust net (3-8 tæki sem tengjast þráðlaust á heimilinu hverju sinni).
Gætuð þið bent mér á einhverja góða routera, helst undir 15 þúsund en þó alveg uppí 20 þúsund ef það er það sem þarf ?
Þar sem Zyxel routerinn á heimilinnu gerir ekki annað en að restarta sér uppúr þurru og þar sem þetta er þriðji routerinn sem við fáum eftir að sá fyrri bilar þá hef ég ákveðið að fjárfesta í almennilegum router.
Ég hef ekki hugmynd hverju ég á að leita að í router, þannig ég er með nokkrar spurningar.
Virka allir routerar með netsjónvarpi Vodafone eða þarf maður einhverjar spes týpur ?
Er mikið vesen að setja upp nýjann router ?
Allaveganna þá þarf hann semsagt að styðja netsjónvarp Vodafone, vera með amk 4 port og gott þráðlaust net (3-8 tæki sem tengjast þráðlaust á heimilinu hverju sinni).
Gætuð þið bent mér á einhverja góða routera, helst undir 15 þúsund en þó alveg uppí 20 þúsund ef það er það sem þarf ?