Router pælingar


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Router pælingar

Pósturaf Orri » Þri 13. Mar 2012 22:32

Sælir,

Þar sem Zyxel routerinn á heimilinnu gerir ekki annað en að restarta sér uppúr þurru og þar sem þetta er þriðji routerinn sem við fáum eftir að sá fyrri bilar þá hef ég ákveðið að fjárfesta í almennilegum router.
Ég hef ekki hugmynd hverju ég á að leita að í router, þannig ég er með nokkrar spurningar.
Virka allir routerar með netsjónvarpi Vodafone eða þarf maður einhverjar spes týpur ?
Er mikið vesen að setja upp nýjann router ?
Allaveganna þá þarf hann semsagt að styðja netsjónvarp Vodafone, vera með amk 4 port og gott þráðlaust net (3-8 tæki sem tengjast þráðlaust á heimilinu hverju sinni).

Gætuð þið bent mér á einhverja góða routera, helst undir 15 þúsund en þó alveg uppí 20 þúsund ef það er það sem þarf ?




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Re: Router pælingar

Pósturaf Orri » Mið 14. Mar 2012 18:48

Enginn ?




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Re: Router pælingar

Pósturaf Orri » Fim 15. Mar 2012 08:41

Er að verða brjálaður á þessu drasli, enginn sem getur bent mér á góðann router ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router pælingar

Pósturaf hagur » Fim 15. Mar 2012 09:26

ADSL eða ljósleiðari?

Ef ADSL, þá er aðili hérna að selja nákvæmlega það sem þú þarft: viewtopic.php?f=11&t=46542

Ef þú ert með ljósleiðara, þá er það þessi hér: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167

Skilst að þetta séu mjög góðir routerar.




binnist
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 19:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Router pælingar

Pósturaf binnist » Fim 15. Mar 2012 20:31

giska á að þú sért með adsl þar sem að iptv vodafone tengist aldrei routernum á ljósi.

Ef þú hefur kunnáttuna ættiru að geta configgað hvaða router sem er til að virka með iptv hjá Vodafone. Ættir að geta haft samband við þjónustuverið til að fá upplýsingarnar um configgið en það er svosem það eina sem þeir myndu aðstoða þig með.

Annars gætiru skoðað þennan router: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3163 sem er preconfiggaður fyrir iptv.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Re: Router pælingar

Pósturaf Orri » Fös 16. Mar 2012 13:32

Já er með ADSL, steingleymdi að taka það fram :)

Lýst vel á þennann router sem þið bentuð á og sendi skilaboð á þann sem er að selja hann notaðann :)



Skjámynd

cobro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Router pælingar

Pósturaf cobro » Lau 31. Mar 2012 19:21

eru nokkuð tveir routerar á heimilinu ?

ef það eru tveir routerar þá restartast alltaf annar routerinn


If a man does his best, what else is there?