Síða 1 af 1
msn blocked í vinnunni
Sent: Mán 05. Júl 2004 12:08
af addi illmenni
jæja núna hefur komið að því að yfirmaður minn var að blocka msg í vinnunni, og þá spyr ég ykkur hvort að þið vitið um einhverja leið framhjá þessum andskota.
Sent: Mán 05. Júl 2004 12:13
af skipio
Ertu viss um að þetta sé yfirmaðurinn sem er að gera þetta? MSN-ið hefur verið að láta dálítið illa í morgun svo það kæmi mér ekkert á óvart að það sé málið.
Sent: Mán 05. Júl 2004 12:14
af MezzUp
Sorry en ég bara verð að segja, afhverju ekki bara að vinna í vinnunni?
Annars hélt ég alltaf að msn færi á port80 ef að það er firewall fyrir venjulega portinu?
Síðan gæti verið að það hafi verið blockað á msn server ip töluna, en þá gætirru sett upp proxy heima hjá þér(?)
sona það eina sem að mér dettur í hug
Sent: Mán 05. Júl 2004 13:18
af addi illmenni
jú það er blockað hjá mér, fer ekki milli mála.
fínt að hafa msn, maður nennir ekkert að vera að vinna nonstop. noway að msn sé að nota port 80, http notar port 80.
Sent: Mán 05. Júl 2004 15:29
af MezzUp
Hvort er það port eða IP blokkað? (getturru pingað msn serverinn?)
Hvort sem það er held ég að þú verðir að setja upp proxy, leitaðu á google að leiðbeiningum.
Ég veit að http serverar nota port80, en Yahoo messenger gerir það t.d. líka(bara vandamál ef að það er server á sömu vél held ég), og ég heyrði að messenger ætti að nota port80 ef að default portið er blokkað(1863?) en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það......
Sent: Mán 05. Júl 2004 19:34
af Amything
Þú getur sett upp proxy eða notað
http://www.e-messenger.net
Sent: Mán 05. Júl 2004 21:50
af Voffinn
Er þetta nokkuð addi súperman?