Síða 1 af 1
Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Mán 12. Mar 2012 16:39
af ColdIce
Nú er maður svo fullorðins að ég er að flytja í íbúð sem er með ljósleiðara. Nú vantar mig bara að vita, hvar er best að fá sér slíkt?? Hraðinn skiptir mig meira máli en verð. Vil einnig áreiðanleika, hef heyrt að leiðarinn hjá ónefndum fyrirtækjum sé bar aaaaalltaf í rugli og heppilegt ef það virkar yfir höfuð. Endilega segið ykkar reynslu og hvaða hraða þið eruð á sækja á og upload.
Takk takk
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Mán 12. Mar 2012 16:49
af gardar
Síminn er með lang stabílasta netið og besta route-ið úr landi... Svo að besti kosturinn væri að versla ljósleiðara af þeim, en það er hinsvegar ekki ætlar einstaklingum svo að prísinn er samkvæmt því.
Næsti kostur á eftir myndi ég telja vera vodafone.
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Mán 12. Mar 2012 16:49
af Arkidas
Hringiðan er með stabílar tengingar á góðu verði. Síminn er auðvitað með fínann svartíma en bara hraða upp á 50MB. (ljósnet ekki ljósleiðari)
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Mán 12. Mar 2012 16:53
af ColdIce
Já ég hef einmitt verið að pæla í Hringiðunni. Langar ekki í ljósnetið
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Mán 12. Mar 2012 16:58
af Arkidas
hef verið þar í mörg ár - skipti yfir til Hringdu i 3 vikur í síðasta mánuði til að prófa en fór svo aftur til baka.
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Mán 12. Mar 2012 21:25
af gardar
Arkidas skrifaði:Hringiðan er með stabílar tengingar á góðu verði. Síminn er auðvitað með fínann svartíma en bara hraða upp á 50MB. (ljósnet ekki ljósleiðari)
Hringiðan er með ömurlegt route
færð skítahraða og ping frá flest öllum löndum heimsins.
Og nei síminn er ekki bara með ljósnet en alvöru ljósleiðari hjá þeim kostar eins og ég sagði hér að ofan.
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Mán 12. Mar 2012 21:56
af krat
gardar skrifaði:Arkidas skrifaði:Hringiðan er með stabílar tengingar á góðu verði. Síminn er auðvitað með fínann svartíma en bara hraða upp á 50MB. (ljósnet ekki ljósleiðari)
Hringiðan er með ömurlegt route
færð skítahraða og ping frá flest öllum löndum heimsins.
Og nei síminn er ekki bara með ljósnet en alvöru ljósleiðari hjá þeim kostar eins og ég sagði hér að ofan.
er að borga 9500kr fyrir 50mb tengingu.
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 06:03
af ColdIce
krat skrifaði:gardar skrifaði:Arkidas skrifaði:Hringiðan er með stabílar tengingar á góðu verði. Síminn er auðvitað með fínann svartíma en bara hraða upp á 50MB. (ljósnet ekki ljósleiðari)
Hringiðan er með ömurlegt route
færð skítahraða og ping frá flest öllum löndum heimsins.
Og nei síminn er ekki bara með ljósnet en alvöru ljósleiðari hjá þeim kostar eins og ég sagði hér að ofan.
er að borga 9500kr fyrir 50mb tengingu.
Og hvaða hraða ertu að ná niður og upp? Þá er ég ekki að tala um speedtest.net
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 06:27
af worghal
ColdIce skrifaði:krat skrifaði:gardar skrifaði:Arkidas skrifaði:Hringiðan er með stabílar tengingar á góðu verði. Síminn er auðvitað með fínann svartíma en bara hraða upp á 50MB. (ljósnet ekki ljósleiðari)
Hringiðan er með ömurlegt route
færð skítahraða og ping frá flest öllum löndum heimsins.
Og nei síminn er ekki bara með ljósnet en alvöru ljósleiðari hjá þeim kostar eins og ég sagði hér að ofan.
er að borga 9500kr fyrir 50mb tengingu.
Og hvaða hraða ertu að ná niður og upp? Þá er ég ekki að tala um speedtest.net
ég er með 50MB hjá vodafone og það nær allveg 6mb/s upp og niður
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 06:49
af ColdIce
Væri einnig fínt að vita hvað það kostar að vera með t.d. 50mb hjá vodafone. Þarf líka að fá endabúnað.
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 09:39
af Arkidas
Er með 80MB hjá Hringiðunni. Fékk allavega 8MB/s á random torrenti um daginn. Var engan veginn að fullnýta tenginguna - gat alveg browsað YouTube á meðan í góðum gæðum.
Svo er ping ekkert mikið lélegra en hjá Símanum:
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 09:44
af einarth
Arkidas skrifaði:Svo er ping ekkert mikið lélegra en hjá Símanum:
Það var nú annar þráður hérna þar sem menn voru að senda inn svona ping mælingar - þar voru tvær mælingar sendar fyrir vdsl tengingar hjá símanum og hvorug náði þessum tölum.
Eru einhverjar aðrar ping mælingar frá mönnum með síma-tengingar sem ég hef ekki séð?
Kv, Einar.
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 11:56
af Arkidas
Þetta eru mælingar frá Hringiðunni. Hef ekki séð mælingar á ljósneti símans - bara ADSL ef ég man rétt.
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 12:32
af ColdIce
Fékk sweet pakkadíl frá ónefndu fyrirtæki. Takk fyrir aðstoðina!
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 13:01
af gardar
einarth skrifaði:Arkidas skrifaði:Svo er ping ekkert mikið lélegra en hjá Símanum:
Það var nú annar þráður hérna þar sem menn voru að senda inn svona ping mælingar - þar voru tvær mælingar sendar fyrir vdsl tengingar hjá símanum og hvorug náði þessum tölum.
Eru einhverjar aðrar ping mælingar frá mönnum með síma-tengingar sem ég hef ekki séð?
Kv, Einar.
Nú hef ég engar mælingar á reiðum höndum en ég veit t.d. að síminn er eini sip-inn á íslandi með beintengingu við LINX
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 13:18
af tlord
getur vaktin ekki haldið uti yfirliti um tengingar, eins og td verð á örgjörfum?
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 13:49
af vikingbay
tlord skrifaði:getur vaktin ekki haldið uti yfirliti um tengingar, eins og td verð á örgjörfum?
Það er ekkert vitlaust..
Re: Ljósleiðari (Hvar?)
Sent: Þri 13. Mar 2012 14:15
af einarth
Arkidas skrifaði:Þetta eru mælingar frá Hringiðunni. Hef ekki séð mælingar á ljósneti símans - bara ADSL ef ég man rétt.
Þetta er hérna:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=45975