Síða 1 af 2
IP address
Sent: Lau 10. Mar 2012 23:52
af psteinn
Sku ég er að reyna að finna IP address (finn það hjá dúddum á skype), ég er búinn að reyna og reyna að leita á You Tube en finn ekkert sérstakt. Jú jú ég finn eithvað að opna "cmd" og skrifa annaðhvort "tracert website" eða "netstat -n" en þá fæ ég eithver random IP address en ég veit ekkert hver á þetta eða hitt.
. Ég er búinn að prófa "Resorcue Monitor" og það virkar fínt en þegar ég vel "Skype" og fylgist svo með Network á því og það sem er að vinna mest það á greinilega að vera IP addressið hjá gaurnum sem ég er að tala við á skype. En það er alltaf eithvað ****.*****.com, það getur ekki verið IP'ið.
Jæja kannski er ég algjör nýliði
,en þá afsaka ég mig...
En púnkturinn minn er að hvort að eithver vaktari gæti hjálpað mér ????, hei en ein spurning enn: er ekki betra að vera i ubuntu heldur en windows til að gera eithvað svona shit ?
Re: IP address
Sent: Lau 10. Mar 2012 23:58
af SolidFeather
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 00:01
af Páll
myip.is ?
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 00:06
af Gúrú
Páll skrifaði:myip.is ?
Ef ég skil hann rétt þá er hann að reyna að finna IP hjá fólki sem að hann er að hringja í á Skype.
@psteinn Það er einfaldast að gera með því að fylgjast með pakkaumferð tölvunnar með forriti eins og Wireshark
og finna bara út hvaða pakkar eru í notkun hjá Skype þegar að hringingin er gerð.
Besta leiðin til þess er að slökkva á
öllu sem að notar internetið og hringja svo í einhvern á Skype og athuga í hvernig
pakka IP töluna má finna, svo filterarðu eftir eiginleikum þeirra pakka þegar að þú hringir í þessa félaga og sérð hver IP talan er.
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 00:10
af coldcut
psteinn: IP-tölu þinni hefur verið komið til Tölvu- og netbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Við líðum ekki tölvuþrjóta og/eða glæpamenn á þessum vef og bið ég þig og félaga þína í Anonymous að halda þig frá þessu spjallborði!
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 12:20
af psteinn
Hvaaaahhh ?
Ég er bara með tölvu áhuga og langar að læra þetta comeon ef þú tekur þessu svo alvarlega gefðu mér frekar "aðvörðun".
Líka bara það að hann Gúru virðist kunna þetta... er hann þá ekki settur á þessa "Netbrotadeildar Ríkislögregluna" ?
Btw... havað gerir Ríkislögreglan í þessu ?
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 18:38
af zedro
http://www.youtube.com/watch?v=SXmv8quf_xMÞetta ætti að hjálpa þér af stað
En uppá forvitni afhverju langar þig að vita IP hjá viðkomandi?
Lang auðveldast að spyrja bara félagann
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 20:12
af tdog
Myndböndin hjá þessum hafa kennt mér allt sem ég kann í netmálum.
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 20:44
af intenz
Hahaha, helvíti gott.
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 20:47
af GullMoli
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 20:52
af kubbur
coldcut skrifaði:psteinn: IP-tölu þinni hefur verið komið til Tölvu- og netbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Við líðum ekki tölvuþrjóta og/eða glæpamenn á þessum vef og bið ég þig og félaga þína í Anonymous að halda þig frá þessu spjallborði!
i dont get it?
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 21:36
af psteinn
Ég er allataf eða oftast að tala við vin minn á Skype og hann er alltaf ógeðslega viðkvæmur fyirir vírusum og mig langar bara eithvað að fu''a i tölvunni hans og trolla hann
en útaf því að hann er vinur minn ættla ég ekkert að skaða tölvuna hans
Zedor: hann vill ekki segja mér hana
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 21:39
af psteinn
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 21:40
af AciD_RaiN
psteinn skrifaði:Ég er allataf eða oftast að tala við vin minn á Skype og hann er alltaf ógeðslega viðkvæmur fyirir vírusum og mig langar bara eithvað að fu''a i tölvunni hans og trolla hann
en útaf því að hann er vinur minn ættla ég ekkert að skaða tölvuna hans
Minnir mig á djók vírus sem gekk um netið fyrir nokkuð mörgum árum síðan. Þú fékkst file sendan í pósti og þegar þú opnaðir hann bauð hann þér að deleta öllu úr tölvunni og þegar þú reyndir að gera cancel þá skoppaði músarbendillinn alltaf til baka og svo sástu allar möppurnar þínar bara hverfa... Svo í lokin kom "don't worry, It's only a game"
Væri alveg til í að redda þessu aftur því maður náði soldið mörgum með þessu hehhee
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 21:43
af psteinn
AciD_RaiN skrifaði:psteinn skrifaði:Ég er allataf eða oftast að tala við vin minn á Skype og hann er alltaf ógeðslega viðkvæmur fyirir vírusum og mig langar bara eithvað að fu''a i tölvunni hans og trolla hann
en útaf því að hann er vinur minn ættla ég ekkert að skaða tölvuna hans
Minnir mig á djók vírus sem gekk um netið fyrir nokkuð mörgum árum síðan. Þú fékkst file sendan í pósti og þegar þú opnaðir hann bauð hann þér að deleta öllu úr tölvunni og þegar þú reyndir að gera cancel þá skoppaði músarbendillinn alltaf til baka og svo sástu allar möppurnar þínar bara hverfa... Svo í lokin kom "don't worry, It's only a game"
Væri alveg til í að redda þessu aftur því maður náði soldið mörgum með þessu hehhee
Án djóks... djöfull er það eithvað fyndið !!!!
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 21:57
af AciD_RaiN
Það besta við þetta var að möppurnar sem voru að hverfa voru actually möppurnar sem voru á C drifinu manns... Tölvukennarinn minn var næstumþví búinn að berja mig fyrir að hafa skemmt tölvuna hans hahaha
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 22:05
af Gúrú
psteinn skrifaði:Ég er allataf eða oftast að tala við vin minn á Skype og hann er alltaf ógeðslega viðkvæmur fyirir vírusum og mig langar bara eithvað að fu''a i tölvunni hans og trolla hann
en útaf því að hann er vinur minn ættla ég ekkert að skaða tölvuna hans
Zedor: hann vill ekki segja mér hana
Það er
absolutely ekki neitt sem að þú getur gert með IP tölunni hans
ef að þú kannt ekki einu sinni að finna IP tölur hjá fólki.
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 22:09
af psteinn
Gúrú skrifaði:psteinn skrifaði:Ég er allataf eða oftast að tala við vin minn á Skype og hann er alltaf ógeðslega viðkvæmur fyirir vírusum og mig langar bara eithvað að fu''a i tölvunni hans og trolla hann
en útaf því að hann er vinur minn ættla ég ekkert að skaða tölvuna hans
Zedor: hann vill ekki segja mér hana
Það er
absolutely ekki neitt sem að þú getur gert með IP tölunni hans
ef að þú kannt ekki einu sinni að finna IP tölur hjá fólki.
Æfingin skapar meistarann...
Hvenær sagði ég að ég sé að fara að gera þetta í dag ?
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 22:52
af Gúrú
psteinn skrifaði:Gúrú skrifaði:psteinn skrifaði:Ég er allataf eða oftast að tala við vin minn á Skype og hann er alltaf ógeðslega viðkvæmur fyirir vírusum og mig langar bara eithvað að fu''a i tölvunni hans og trolla hann
en útaf því að hann er vinur minn ættla ég ekkert að skaða tölvuna hans
Zedor: hann vill ekki segja mér hana
Það er
absolutely ekki neitt sem að þú getur gert með IP tölunni hans
ef að þú kannt ekki einu sinni að finna IP tölur hjá fólki.
Æfingin skapar meistarann...
Hvenær sagði ég að ég sé að fara að gera þetta í dag ?
Heldurðu virkilega samt, virkilega, að það sé eitthvað sem að þú gætir gert árið 2012 við hann með IP tölunni einni ef að þú kannt ekki neitt í dag?
Heldurðu að fólk notaði tölvubúnað ef að hver sem er gæti gert það svo auðveldlega?
Re: IP address
Sent: Sun 11. Mar 2012 23:14
af psteinn
Sure...
Ég læri bara eithvað af youtube
Re: IP address
Sent: Mán 12. Mar 2012 00:48
af coldcut
Re: IP address
Sent: Mán 12. Mar 2012 00:54
af Gúrú
psteinn skrifaði:Sure...
Ég læri bara eithvað af youtube
Ég er ekki sá allra versti í tæknimálum en samt gat ég ekki einu sinni misnotað
staðfest óörugg forrit þegar að ég setti þau upp,
og vissi af því að þau væru sett upp
og hvaða útgáfur þetta væru
og stjórnaði sjálfur báðum tölvunum til að slökkva á eldveggjum.
Og ég reyndi þetta alveg slatta í 2-3 daga.
Ímyndaðu þér þá hvað þetta er
gríðarlega erfitt þegar að þú getur ekki neytt einhvern til að hafa óörugg forrit og enga eldveggi.
Minnumst ekki einu sinni á það að allt sem að þú myndir gera væri ólöglegt og að sjálfkrafa kerfi hjá annaðhvort hans, þinni eða báðum netveitunum gætu
tekið eftir þessu og tilkynnt þig.
Re: IP address
Sent: Mán 12. Mar 2012 01:09
af Garri
Kæri vin..
Það að hakkera tölvur svona er töluvert þungt stöff að ég held.
Það er kolröng leið hjá þér að finna IP töluna hans. Til marks um það, þá smíðað ég lítið forrit til þess að finna út IP tölur út frá Client á sínum tíma og það kallaði á einhverja einfalda síðu sem sendi mér streng til baka með IP tölunni í html-strímun sem auðvelt var að patsa og síðan ftp-a yfir á lokaðann server fyrir læsingu á kerfi sem ég smíðaði.
En þótt ég hafi þannig IP tölur ákveðinna clienta þá er langur vegur til þess að ég geti nýtt mér hana til að brjótast inn í tölvu viðkomandi. Það þarf nefnilega að einhvers konar server forrit vera vakandi á clientinum sem þú getur talað við og þannig tekið stjórnina.
Auðvitað eru til allskonar leiðir ef maður á annað borð kemst inn fyrir, til dæmis að nota opið port eins og 80 http portið og lauma inn http hlustara (semi en falinn web-browser) til að senda og taka á móti stöffi, nú eða nota port 20 sem ftp protocolið notar. Engu að síður þarftu alltaf að koma svona forriti inn fyrir, einskonar Trojan sem galopnar vél viðkomandi.
Ef það er á annað borð hægt fyrir þig að gera það, þá er einfaldast fyrir þig að finna saklaust hrekkjaforrit sem hrekkir viðkomandi án allrar annarar fyrirhafnar, hvað þá eins og að hakka vélina með IP tölu sem n.b. liggur aðeins inn að router en ekki að tölvunni sjálfri, hún hefur aðra IP-tölu en routerinn.
Re: IP address
Sent: Mán 12. Mar 2012 20:39
af psteinn
Já !
Þetta er sniðugt. En Gúru þetta er alveg satt hjá þér og þú meikar fullkominn sens, ef ég pæli í þessu þá er þetta erfitt...
Re: IP address
Sent: Mán 12. Mar 2012 23:19
af rapport
psteinn skrifaði:Já !
Þetta er sniðugt. En Gúru þetta er alveg satt hjá þér og þú meikar fullkominn sens, ef ég pæli í þessu þá er þetta erfitt...
Finally you found some Sense, I´m sure you didn´t make it yourself...