Vandamál með netdrif

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vandamál með netdrif

Pósturaf Krissinn » Fim 08. Mar 2012 15:45

Ég setti nýlega network storage á heimanetið hjá mér, þetta er semsagt svona hub sem tengir 2 diskhýsingar inná innranetið hjá mér en málið er að ég get ekki fært file-a á diskana né búið til auka möppur því það stendur að þetta sé í read only leyfi og ég kann ekki að breyta leyfinu í read/write. Getur einhver hjálpað mér? Ég er með 2 tölvur með Win7 og 2 með WinXP ef það skiptir máli :P Læt fylgja skjáskot af þessu:

Mynd

Edit: gleymdi kannski að taka það fram að tegundin á hub er: Trendnet TS-U100 :)



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með netdrif

Pósturaf Krissinn » Fös 09. Mar 2012 14:11

Getur enginn hjálpað mér :)