Síða 1 af 1

Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 19:02
af Arkidas
Ef manneskja þarft sama og ekkert erlent niðurhal og notar netið lítið - hvaða leið er þá hagstæðast að fara? 3G kannski?

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 19:07
af Bjosep
Netkaffi kannski ? :megasmile

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 19:09
af AciD_RaiN
Arkidas skrifaði:Ef manneskja þarft sama og ekkert erlent niðurhal og notar netið lítið - hvaða leið er þá hagstæðast að fara? 3G kannski?

Geturu ekki bara fengið aðgang að routernum hjá nágrannanum?? Með leyfi að sjálfsögðu :-"

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 19:54
af Arkidas
Já að reyna að cracka WEP lykil í grennd... ekki vitlaus hugmynd. Athuga hvort ég geti fengið lánað svona búnað!

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 20:13
af Krissinn
fáðu þér bara Dial up tengingu :P

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 20:14
af AciD_RaiN
krissi24 skrifaði:fáðu þér bara Dial up tengingu :P

Ég á 56k módem hérna... Bíð bara eftir tækifæri til að getað notað það eða að það verði steingerft :D

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 20:21
af Krissinn
AciD_RaiN skrifaði:
krissi24 skrifaði:fáðu þér bara Dial up tengingu :P

Ég á 56k módem hérna... Bíð bara eftir tækifæri til að getað notað það eða að það verði steingerft :D


Haha já, var með svona fyrst frá Landsbankanum 1997, þá buðu bankarnir viðskiptavinum sínum svona tengingu frítt en hún var ömuleg, svo mikið álag, sérstaklega á kvöldin, eini sénsinn að komast inná internetið var klukkan 7:00 á morgnana :P Svo fékk pabbi sér Dial up hjá Símanum og var með hana til 2005 en þá fékk hann sér IPTV og þurfti því að skipta yfir í ADSL :P skil ekki afhverju hann fékk sér ekki ADSL fyrr, frekar gamaldags og er ekkert samferða tækninni haha :P

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 20:27
af AciD_RaiN
Ég man bara að mig langaði í ISDN jafn mikið og mig langar í ljósleiðara tengingu núna... en on topic... Erum við að tala um pakka eða bara net án heimasíma??

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 20:31
af Krissinn
Er þetta ekki góð leið ef þú ætlar að hafa internet tengingu á fastlínu? http://www.vodafone.is/internet/adsl og linternet 0, annars held ég að 3G tenging sé málið í þínu tilfelli :P

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 20:35
af AciD_RaiN
krissi24 skrifaði:Er þetta ekki góð leið ef þú ætlar að hafa internet tengingu á fastlínu? http://www.vodafone.is/internet/adsl og linternet 0, annars held ég að 3G tenging sé málið í þínu tilfelli :P

Svo er bara spurning með þetta 0 í gagnamagn... Það verður nú að vera eitthvað smá ef maður ætlar á annað borð að nota erlenda vafra er það ekki? Kannski 3G sé bara ekkert svo vitlaust. Ég er allavegana ekki að borga neitt mánaðargjald af mínu nema ég fari yfir 1gb og ég var alveg að kíkja á youtube og svona þegar ég var á spítala...

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 20:49
af Krissinn
AciD_RaiN skrifaði:
krissi24 skrifaði:Er þetta ekki góð leið ef þú ætlar að hafa internet tengingu á fastlínu? http://www.vodafone.is/internet/adsl og linternet 0, annars held ég að 3G tenging sé málið í þínu tilfelli :P

Svo er bara spurning með þetta 0 í gagnamagn... Það verður nú að vera eitthvað smá ef maður ætlar á annað borð að nota erlenda vafra er það ekki? Kannski 3G sé bara ekkert svo vitlaust. Ég er allavegana ekki að borga neitt mánaðargjald af mínu nema ég fari yfir 1gb og ég var alveg að kíkja á youtube og svona þegar ég var á spítala...


0 gagnamagn virkar þannig að þú greiðir fyrir 1,2 kr fyrir hver 2 MB þannig að í rauninni er þetta eins og Dial Up nema hraðvirkara og sítenging.

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 21:00
af lukkuláki
Ef þú ert að nota þetta svona lítið nota þá GSM símann ? Tengjast netinu um bluetooth á símanum eða ef þú ert með Android nota þá portable Wi-Fi Hotspot ?

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 21:01
af Arkidas
þetta er fyrir 50+ konu ekki mig.. hún fer ekkert á netið í símanum.

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 21:06
af Krissinn
Arkidas skrifaði:þetta er fyrir 50+ konu ekki mig.. hún fer ekkert á netið í símanum.


Á hann ekki við að nota síma sem módem?

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fim 01. Mar 2012 21:49
af Arkidas
Hey ég ætla bara að prófa að stela neti fyrir hana læt vita hvernig gengur! Finnst bara asnalegt að hún sé að borga 4k á mánuði fyrir eiginlega ekkert.

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fös 02. Mar 2012 22:56
af lukkuláki
Arkidas skrifaði:Hey ég ætla bara að prófa að stela neti fyrir hana læt vita hvernig gengur! Finnst bara asnalegt að hún sé að borga 4k á mánuði fyrir eiginlega ekkert.


Og mér finnst asnalegt að ætla að stela einhverju sem hún þarf að nota.

Re: Ódýrasta netið?

Sent: Fös 02. Mar 2012 22:59
af gardar
1 GB netnotkun og allt að 5 Mb/s hraði 990 kr.


http://www.nova.is/content/thjonusta/default.aspx

Gerist ekki ódýrara