Síða 1 af 3

Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:00
af Marmarinn

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:04
af AntiTrust
Það sem þú ert að linka á er dev-preview, sem er bara pre-beta og talsvert bögguð.

Það sem kemur í dag er Customer preview, og ég get ekki betur séð en að það sé ekki búið að opna fyrir downloadið á því.

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:19
af Marmarinn
AntiTrust skrifaði:Það sem þú ert að linka á er dev-preview, sem er bara pre-beta og talsvert bögguð.

Það sem kemur í dag er Customer preview, og ég get ekki betur séð en að það sé ekki búið að opna fyrir downloadið á því.



ok takk, hef þá eitthvað googlað þetta vitlaust.

en íslenskt download?

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:20
af pattzi
Hægt að downloada þarna á linkum allavega mjög stórir fælar....

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:21
af AciD_RaiN
AntiTrust skrifaði:Það sem þú ert að linka á er dev-preview, sem er bara pre-beta og talsvert bögguð.

Það sem kemur í dag er Customer preview, og ég get ekki betur séð en að það sé ekki búið að opna fyrir downloadið á því.

Passar... Það er búið að tala um að það verði released klukkan 2 GMT time sem er 20:00 á íslenskum tíma minnir mig.
Veit kki með íslenskt download en það verður væntanlega sett inn á deildu um leið og það kemur :)

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:22
af Marmarinn
AciD_RaiN skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það sem þú ert að linka á er dev-preview, sem er bara pre-beta og talsvert bögguð.

Það sem kemur í dag er Customer preview, og ég get ekki betur séð en að það sé ekki búið að opna fyrir downloadið á því.

Passar... Það er búið að tala um að það verði released klukkan 2 GMT time sem er 20:00 á íslenskum tíma minnir mig.
Veit kki með íslenskt download en það verður væntanlega sett inn á deildu um leið og það kemur :)


ok :)

kíki þangað á morgun bara.

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:29
af dori
AciD_RaiN skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það sem þú ert að linka á er dev-preview, sem er bara pre-beta og talsvert bögguð.

Það sem kemur í dag er Customer preview, og ég get ekki betur séð en að það sé ekki búið að opna fyrir downloadið á því.

Passar... Það er búið að tala um að það verði released klukkan 2 GMT time sem er 20:00 á íslenskum tíma minnir mig.
Veit kki með íslenskt download en það verður væntanlega sett inn á deildu um leið og það kemur :)

Ísland er á GMT. PST (Pacific Standard Time) er 8 klst. á eftir GMT. Það er einmitt beltið sem er Redmond er í.

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:35
af AciD_RaiN
dori skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það sem þú ert að linka á er dev-preview, sem er bara pre-beta og talsvert bögguð.

Það sem kemur í dag er Customer preview, og ég get ekki betur séð en að það sé ekki búið að opna fyrir downloadið á því.

Passar... Það er búið að tala um að það verði released klukkan 2 GMT time sem er 20:00 á íslenskum tíma minnir mig.
Veit kki með íslenskt download en það verður væntanlega sett inn á deildu um leið og það kemur :)

Ísland er á GMT. PST (Pacific Standard Time) er 8 klst. á eftir GMT. Það er einmitt beltið sem er Redmond er í.

Erum við þá að tala um að maður þurfi að bíða til 22:00 (14:00 GMT)?

http://windows.microsoft.com/en-US/windows-8/download

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:45
af AntiTrust
Varla, ég á 15mín eftir af downloadinu.

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:52
af AciD_RaiN
AntiTrust skrifaði:Varla, ég á 15mín eftir af downloadinu.

Ég á 45 mín eftir... Þetta verður spennandi :)

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 14:52
af dori
AciD_RaiN skrifaði:
dori skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það sem þú ert að linka á er dev-preview, sem er bara pre-beta og talsvert bögguð.

Það sem kemur í dag er Customer preview, og ég get ekki betur séð en að það sé ekki búið að opna fyrir downloadið á því.

Passar... Það er búið að tala um að það verði released klukkan 2 GMT time sem er 20:00 á íslenskum tíma minnir mig.
Veit kki með íslenskt download en það verður væntanlega sett inn á deildu um leið og það kemur :)

Ísland er á GMT. PST (Pacific Standard Time) er 8 klst. á eftir GMT. Það er einmitt beltið sem er Redmond er í.

Erum við þá að tala um að maður þurfi að bíða til 22:00 (14:00 GMT)?

http://windows.microsoft.com/en-US/windows-8/download

Nah, 14:00 GMT er 14:00 á Íslandi.

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 15:14
af AciD_RaiN
STUPID ME ](*,) Þetta er líka komið á deildu fyrir þá sem vilja íslenskt dl :happy

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 15:40
af þorri69
Ég segi bara svona........ :uhh1

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 15:42
af AciD_RaiN
þorri69 skrifaði:Ég segi bara svona........ :uhh1

Það er reyndar nokkuð til í þessu :neiii

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 15:47
af vesley
þorri69 skrifaði:Ég segi bara svona........ :uhh1



Hvað með windows 2000 ?

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 15:50
af Glazier
vesley skrifaði:
þorri69 skrifaði:Ég segi bara svona........ :uhh1



Hvað með windows 2000 ?

Undantekningin sem sannar regluna!!

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 16:59
af AntiTrust
Búinn að smella þessu upp á lappann. Smooth, búið að betrumbæta heilan helling síðan í dev preview greinilega.

Þeir tóku greinilega þá soon-to-be umdeildu ákvörðun að fjarlægja start takkann alveg - verður gaman að sjá hvernig samfélagið tekur í það.

Store-ið er rosalega android-ish og install ferlið líka, sem er bara gott hugsa ég.

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 17:01
af Glazier
AntiTrust skrifaði:Búinn að smella þessu upp á lappann. Smooth, búið að betrumbæta heilan helling síðan í dev preview greinilega.

Þeir tóku greinilega þá soon-to-be umdeildu ákvörðun að fjarlægja start takkann alveg - verður gaman að sjá hvernig samfélagið tekur í það.

Store-ið er rosalega android-ish og install ferlið líka, sem er bara gott hugsa ég.

Ef ég læt reyna á þetta.. hversu stórt partition finst þér ég ætti að hafa undir þetta?

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 17:04
af AciD_RaiN
AntiTrust skrifaði:Búinn að smella þessu upp á lappann. Smooth, búið að betrumbæta heilan helling síðan í dev preview greinilega.

Þeir tóku greinilega þá soon-to-be umdeildu ákvörðun að fjarlægja start takkann alveg - verður gaman að sjá hvernig samfélagið tekur í það.

Store-ið er rosalega android-ish og install ferlið líka, sem er bara gott hugsa ég.

Er einmitt að setja þetta upp á einum lappanum as we speak... Lofar góðu :P

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 17:25
af Frost
Er að ná í þetta og mun setja þetta á borðtölvuna í dag. :happy

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 18:57
af Moquai
Ég man eftir að hafa downloadað W8 developer preview fyrir langa langa löngu.

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 19:12
af AntiTrust
Moquai skrifaði:Ég man eftir að hafa downloadað W8 developer preview fyrir langa langa löngu.


Eins og margir aðrir - enda ekki verið að ræða dev previewið.

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 19:21
af AciD_RaiN
Hvernig getur maður komist í control panelinn og allt það dót?? ](*,)

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 19:21
af Black
ég ældi yfir tölvuna mína.. þegar þetta kom upp

Mynd

Re: Windows 8

Sent: Mið 29. Feb 2012 19:23
af AciD_RaiN
Black skrifaði:ég ældi yfir tölvuna mína.. þegar þetta kom upp

Mynd

Já hvað í fjandanum er þetta?? Eitthvað fishy við þetta ;)