KDevelop configure vandamál
Sent: Fim 01. Júl 2004 13:46
Ég er að reyna að setja upp KDevelop hjá mér og ég þarf að hafa Berkeley DB uppsett (útgáfu >= 3). Ég er með það uppsett en þegar ég keyri configure á KDevelop þá fæ ég alltaf upp villumeldingu að ég sé ekki með Berkeldy DB >= 3 uppsett.
Ég er búinn að leyta mikið á google og prófa allar mögulegar lausnir en ekkert virðist ganga hjá mér. Er einhver hér á vaktinni sem kannast við vandamálið...ég er alveg að verða strand.
Ég er búinn að leyta mikið á google og prófa allar mögulegar lausnir en ekkert virðist ganga hjá mér. Er einhver hér á vaktinni sem kannast við vandamálið...ég er alveg að verða strand.