Síða 1 af 1

KDevelop configure vandamál

Sent: Fim 01. Júl 2004 13:46
af djjason
Ég er að reyna að setja upp KDevelop hjá mér og ég þarf að hafa Berkeley DB uppsett (útgáfu >= 3). Ég er með það uppsett en þegar ég keyri configure á KDevelop þá fæ ég alltaf upp villumeldingu að ég sé ekki með Berkeldy DB >= 3 uppsett.

Ég er búinn að leyta mikið á google og prófa allar mögulegar lausnir en ekkert virðist ganga hjá mér. Er einhver hér á vaktinni sem kannast við vandamálið...ég er alveg að verða strand.

Sent: Fim 01. Júl 2004 14:56
af djjason
Og nota bene...þá er ég búinn að prófa að setja slóðina á libraryið í LD_LIBRARY_PATH og í /etc/ld.so.conf og ekkert virkar.

Sent: Fim 01. Júl 2004 16:52
af tms
Hvaða distró? ég setti það upp einusinni við að nota emerge í gentoo og það gekk vel. Ertu búinn að prófa að downloada Berkeley DB 3 og setja það upp án þess að nota pakkakerfið sem er í distróinu þínu?

Sent: Fim 01. Júl 2004 21:57
af djjason
Ég er að nota Mandrake 9.2 og já ég var búinn að prófa að downloda og nota það en það skiptir engu það er bara eins og kerfið finni það ekki sama hversu vel ég bendi kerfinu á hvar það er.