Vísir VefTV - Plugin fyrir XBMC
Sent: Sun 26. Feb 2012 22:38
Jæja, eftir að hafa notað aðeins plugin-ið sem Dagur smíðaði um daginn til að horfa á efni af Sarpinum á Rúv í gegnum XBMC ákvað ég að hræra í eitt plugin líka, fyrir VefTV á Vísi.
Hérna er það semsagt komið ... ég er ekki enn kominn með commit aðgang á Google Code repository-ið sem hýsir XBMC plugin, þangað til verðið þið bara að sækja þetta hingað og setja upp manually.
Leiðbeiningar:
Eins og er, þá listar þetta alla flokka og undirflokka sem eru í boði hér: http://www.visir.is/section/MEDIA
Plugin-ið velur ávalt strauminn sem er í hæstu gæðum, þ.e mp4 útgáfuna og eru þeir oft mjög góðir.
Takmarkanir í þessari fyrstu útgáfu:
Ég stefni á að gera útgáfu 2 við tækifæri og þá verð ég vonandi búinn að græja þessi tvö atriði.
ATH: Ég er sjálfur að keyra XBMC Eden Beta 3 en ég geri nú ráð fyrir því að þetta virki í eldri útgáfum, a.m.k í Dharma.
Endilega prófið og komið með athugasemdir ...
Hérna er það semsagt komið ... ég er ekki enn kominn með commit aðgang á Google Code repository-ið sem hýsir XBMC plugin, þangað til verðið þið bara að sækja þetta hingað og setja upp manually.
Leiðbeiningar:
- Finnið folderinn þar sem XBMC geymir plugin-in sín. Staðsetningin er breytileg á milli stýrikerfa:
Windows XP: Documents and Settings\%userprofile%\Application Data\XBMC\addons
Vista/Windows 7: Users\%userprofile%\AppData\Roaming\XBMC\addons
Mac OS X: /Users/<your_user_name>/Library/Application Support/XBMC/addons
iOS: /private/var/mobile/Library/Preferences/XBMC/addons
Linux: $HOME/.xbmc/addons - Afzippið innihaldi zip skrárinnar þangað inn og þá ætti að verða til mappan plugin.video.visir
Heildar möppustrúktúrinn verður þá þessi: %breytilegt%\XBMC\addons\plugin.video.visir - Ræsið XBMC, farið í Videos og Video add-ons og þá ættuð þið að sjá Vísir - VefTV þar í listanum
Eins og er, þá listar þetta alla flokka og undirflokka sem eru í boði hér: http://www.visir.is/section/MEDIA
Plugin-ið velur ávalt strauminn sem er í hæstu gæðum, þ.e mp4 útgáfuna og eru þeir oft mjög góðir.
Takmarkanir í þessari fyrstu útgáfu:
- Ekki er hægt að horfa á beinar útsendingar, þ.e þegar sýnt er beint frá Stöð 2 (t.d þegar fréttatíminn er í gangi)
- Plugin-ið styður ekki paging, þ.e það birtir alltaf bara fyrstu 18 myndböndin í hverjum flokki, en á Vísi eru oft fleiri hundruð myndbönd í hverjum flokki.
Ég stefni á að gera útgáfu 2 við tækifæri og þá verð ég vonandi búinn að græja þessi tvö atriði.
ATH: Ég er sjálfur að keyra XBMC Eden Beta 3 en ég geri nú ráð fyrir því að þetta virki í eldri útgáfum, a.m.k í Dharma.
Endilega prófið og komið með athugasemdir ...