Síða 1 af 1

Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 00:09
af Örn ingi
Góða kvöldið strákar var að fá nýann mótakara fyrir sjónvarp símanns enn hann er víst bilaður ](*,) að sögn tæknimanna símanns...sýnir alltaf: inniT þegar að reynt er að kveikja á honum og svo flashar rauða power ljósið alveg á miljón.... Ég heyrði í strákunum í "tæknilegri aðstoð" símanns í dag og þeir sögðu að ég gæti ekkert gert nema að skypta honum út enn eftir símtalið náði ég honum nú samt í gang....enn hann síðan aftur í sama farið eftir endurræsingu!

Málið er að ég þarf að keyra í c.a 2 klst til þess að sækja mér nýann mótakara og ef þetta er eithvað sem að menn hafa verið að lenda í og er kanski bara firmware að faila eða eithvað sem að ég gæti hugsanlega reddað sjálfur, þá er ég ekki alveg tilbúin að keyra eftir þessu!

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 00:17
af AciD_RaiN
Láta þá bara skutla honum til þín... Ætti ekki að vera erfitt fyrir þá...

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 00:19
af AntiTrust
AciD_RaiN skrifaði:Láta þá bara skutla honum til þín... Ætti ekki að vera erfitt fyrir þá...


Nokkuð viss um að vettvangsþjónustan er ekki að skutlast mikið út fyrir höfuðborgarsvæðið. En ef þú ert í 2tíma keyrslu frá bænum, er þá ekki e-r umboðsaðili f. Símann nær þér?

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 00:24
af Örn ingi
Ég er ekki í 2 tíma leyrslu frá bænum, ég bý á neskaupstað og næsti dreifingar aðili er á egilsstöðum og ég er klukkutíma þar á milli s.s 2 tíma fram og til baka! Og til þess að fá nýann með pósti þarf ég fyrst að senda þann gamla suður þeir móttaka hann og senda svo nýann til baka.....

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:13
af appel
Prófaðu eftirfarandi:

1. Aftengdu rafmagn við myndlykilinn.
2. Aftengdu netsnúruna við myndlykilinn.
3. Tengdu rafmagn við myndykilinn.
4. Bíddu þar til hann hefur farið framhjá "init" ferlinu og sýnir "--:--" eða álíka.
5. Tengdu netsnúruna við myndlykilinn.
6. Prófaðu að kveikja með fjarstýringu.

edit: Tja, líklega virkar þetta ekki. Ég veit hvað er líklegast að, en get ekki lagað það úr fjarlægð.

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:17
af Örn ingi
Ok eftir smá google þá er ég búin að mynda mér þá skoðun að þessir móttakarar séu það ónýtasta sem ónýtt er....þannig að ég spyr eru til einhverjar aðrar lausnir enn þessi græja til þess að notast við sjónvarp símanns? Nú er til dæmis via port á sjónvarpinu mínu sem að ég hef aldrey notast við ætli ég geti fengið kort í þá rauf sem tekur aðgangskortið lan snúru?
Vill nefnilega ekki missa út skjá einn ...og þetta er eina áskrifarleiðinn fyrir hann ](*,) ](*,)

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:20
af Örn ingi
appel skrifaði:Prófaðu eftirfarandi:

1. Aftengdu rafmagn við myndlykilinn.
2. Aftengdu netsnúruna við myndlykilinn.
3. Tengdu rafmagn við myndykilinn.
4. Bíddu þar til hann hefur farið framhjá "init" ferlinu og sýnir "--:--" eða álíka.
5. Tengdu netsnúruna við myndlykilinn.
6. Prófaðu að kveikja með fjarstýringu.

edit: Tja, líklega virkar þetta ekki. Ég veit hvað er líklegast að, en get ekki lagað það úr fjarlægð.


má ég adda þér á fb til þess að fá þægilegra spjall viðmót?

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:28
af appel
Örn ingi skrifaði:
appel skrifaði:Prófaðu eftirfarandi:

1. Aftengdu rafmagn við myndlykilinn.
2. Aftengdu netsnúruna við myndlykilinn.
3. Tengdu rafmagn við myndykilinn.
4. Bíddu þar til hann hefur farið framhjá "init" ferlinu og sýnir "--:--" eða álíka.
5. Tengdu netsnúruna við myndlykilinn.
6. Prófaðu að kveikja með fjarstýringu.

edit: Tja, líklega virkar þetta ekki. Ég veit hvað er líklegast að, en get ekki lagað það úr fjarlægð.


má ég adda þér á fb til þess að fá þægilegra spjall viðmót?

Nota ekki fb.

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:32
af Örn ingi
Ok enn já allaveganna þá sá ég að þú gerðir edit á póstinum hjá þér ...enn s.s já hann fer aldey fam hjá iniT bara fastur þar og díóðan flashar rauðu forever.... þú segist vita hvað er að er þetta firmware tengt eða er kubbasettið í þessu að taka eithvað flopp??

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:41
af appel
Örn ingi skrifaði:Ok enn já allaveganna þá sá ég að þú gerðir edit á póstinum hjá þér ...enn s.s já hann fer aldey fam hjá iniT bara fastur þar og díóðan flashar rauðu forever.... þú segist vita hvað er að er þetta firmware tengt eða er kubbasettið í þessu að taka eithvað flopp??

Gæti verið að hann sé rangt configgaður, og nær ekki ip tölu.
Gæti líka verið netsnúran sem er að klikka.
Og kannski líka power adapatorinn.
En hann gæti jú líka verið bilaður.

En ef þú ræsir hann með enga netsnúru, blikkar díóðan samt forever?

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:46
af Örn ingi
jamm blikkar non stopp og sama iniT melding með eða án cat5
er btw búin að prufa að skipta út snúrunum líka 3 sinnum breitir engu...

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:50
af appel
Ef hdmi eða hd skiptir þig engu þá myndi ég biðja um lítinn (mpeg2) myndlykil, þeir eru áreiðanlegri.

Re: Sjónvarp símans iniT á mótkara...

Sent: Fös 24. Feb 2012 01:55
af Örn ingi
Hd reyndar skiptir mig máli...enn það eru enn þá einhver ár í að ljósnet símanns nái hingað sé ég ekki að það hafi neitt að segja!