Vefsíðuvandamál

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vefsíðuvandamál

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 21. Feb 2012 18:03

Nú þarf ég að spyrja gáfumenn í vefsíðuhönnun aðeins. Þannig er mál með vexti að ég ætla að taka að mér umsjón á http://www.videoval.is en ég hef ekki annast vefsíðu í 15 ár. Mig langar að breyta útlitinu á síðunni fyrst og fremst en svo kemur upp það vandamál að þegar ég set inn nýjar myndir þá kemur þetta í stafrófsröð. Þetta er ábyggilega eitthvað mjög einfalt en ég þarf samt á hjálp ykkar að halda.
Hvernig get ég lagað þetta?
Hvað get ég notað til að hanna vefsíðuna uppá nýtt?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Feb 2012 18:11

Hvaða fría template kerfi sem er myndi bæta þessa vefsíðu þúsundfalt.

Þetta er bara mögulega allra versta íslenska vefsíða sem að haldið er uppi í augnablikinu. :-#


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 21. Feb 2012 18:13

Gúrú skrifaði:Hvaða fría template kerfi sem er myndi bæta þessa vefsíðu þúsundfalt.

Þetta er bara mögulega allra versta íslenska vefsíða sem að haldið er uppi í augnablikinu. :-#

Nei er það?? :wtf Mér finnst hún svo falleg hahaha... Nei þetta verður að laga asap og ég bara kann EKKERT á þetta ](*,)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf ORION » Þri 21. Feb 2012 18:18

Heyrðu ég skal redda þessu,
Síðast breytt af ORION á Þri 21. Feb 2012 18:21, breytt samtals 1 sinni.


Missed me?

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 21. Feb 2012 18:20

ORION skrifaði:Fyrst allt er betra enn þetta þá skal ég redda þessu. :dead

Ég var einmitt með þig í huga þegar ég var að skamma gamla settið fyrir að vera með þennan horbjóð á netinu. Skipulagið sjálft er samt ekkert alslæmt en útlitið hefur verið eins síðan 2004!!!


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf addi32 » Þri 21. Feb 2012 20:34

Settu upp wordpress á síðuna.

Kaupir eitthvað skemmtilegt template. Mjög hrifinn á http://www.yootheme.com. Kostar 40 evrur template.

Getur svo keypt movie database addon sem flokkar myndirnar fyrir þig og þú getur skrifað review.
hlekkur á addon.

Kostar lítið sem ekki neitt og tekur lítinn tíma að henda upp.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf ponzer » Þri 21. Feb 2012 20:38

Settu upp Wordpress og keyptu þér theme frá http://themeforest.net/ þú ert ekki að fara gráta einnhverja hundraðkalla fyrir flott theme ;)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 21. Feb 2012 20:58

Takk kærlega fyrir þetta. ORION ætlar að vera svo frábær að aðstoða mig við þetta. Ég má reybdar því miður ekki breyta skipulaginu á síðunni :mad en ég ætla að skoða þetta :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf chaplin » Þri 21. Feb 2012 21:17

AciD_RaiN skrifaði:Takk kærlega fyrir þetta. ORION ætlar að vera svo frábær að aðstoða mig við þetta. Ég má reybdar því miður ekki breyta skipulaginu á síðunni :mad en ég ætla að skoða þetta :happy

Þá er lítið sem þú getur gert.. :/


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf ORION » Þri 21. Feb 2012 21:22

chaplin skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Takk kærlega fyrir þetta. ORION ætlar að vera svo frábær að aðstoða mig við þetta. Ég má reybdar því miður ekki breyta skipulaginu á síðunni :mad en ég ætla að skoða þetta :happy

Þá er lítið sem þú getur gert.. :/


Agreed. Enn það er öruglega hægt að fríska uppá útlits atriði,


Missed me?

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf pattzi » Þri 21. Feb 2012 21:26

Notaðu 000webhost template hef notað template þar í website builder en þarft reyndar þá að vera með hýsingu þar :)



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf andripepe » Þri 21. Feb 2012 22:39

500 kall fyrir doritos poka? er þetta eithvað KimKardashian aproved snakk, eithvað annað en við erum með hérna í bænum ? :japsmile

Annars er þetta algjör horbjóður, gangi þér vel með þetta verkefni


amd.blibb

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf zedro » Þri 21. Feb 2012 22:43



Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf pattzi » Þri 21. Feb 2012 22:45

andripepe skrifaði:500 kall fyrir doritos poka? er þetta eithvað KimKardashian aproved snakk, eithvað annað en við erum með hérna í bænum ? :japsmile

Annars er þetta algjör horbjóður, gangi þér vel með þetta verkefni


Haha kostar 800 kr í shell á eskifriði :)

en 500 kall minnir mig í videoleigu trausta .

þannig bara eðilegt verð sjoppuverð.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 22. Feb 2012 00:31

Ok ég veit alveg af því að þetta er ljót síða enda er hún hönnuð af algjörlega tölvufötluðu eldra fólki!! Það þarf ekki að endurtaka það 20 sinnum hvað hún er ljót. Þeim finnst ekkert að henni en ég er bara að skipta mér af þessu þannig að ef þið hafið ekkert til málanna að leggja þá þarf ég ekkert að heyra það oftar hvað ykkur finnst hún ljót.
Takk :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf zedro » Mið 22. Feb 2012 01:04

Æji sorry :oops:

Spurning um að finna eitthvað einfalt tilbúið kerfi sem er auðvelt að uppfæra.
Setja síðuna svo upp einsog hún myndi vera og sýna svo gömlu hversu auðvelt er að
uppfæra hana. Þá eru þau vonandi líklegri til að taka betur í allveg splúnkunýja síðu.

Skemmtu þér vel kall bara skemmtilegt verkefni sem bíður þín :happy


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 22. Feb 2012 01:09

Zedro skrifaði:Æji sorry :oops:

Spurning um að finna eitthvað einfalt tilbúið kerfi sem er auðvelt að uppfæra.
Setja síðuna svo upp einsog hún myndi vera og sýna svo gömlu hversu auðvelt er að
uppfæra hana. Þá eru þau vonandi líklegri til að taka betur í allveg splúnkunýja síðu.

Skemmtu þér vel kall bara skemmtilegt verkefni sem bíður þín :happy

Þetta var ekkert illa meint... bara pínu þreytandi. Sjálfur er ég algjörlega internetfatlaður og vissi ekki einu sinni hvað proxy var fyrr en áðan :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vefsíðuvandamál

Pósturaf intenz » Fös 24. Feb 2012 13:10

ponzer skrifaði:Settu upp Wordpress og keyptu þér theme frá http://themeforest.net/ þú ert ekki að fara gráta einnhverja hundraðkalla fyrir flott theme ;)

Amen.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64