Val á nýjum router

Skjámynd

Höfundur
Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Val á nýjum router

Pósturaf Steini B » Mán 20. Feb 2012 21:00

Ég er mikið búinn að pæla í því að fá mér almennilegann router og tengja hann við thompson draslið
Nú er ég að fara til USA í næsta mánuði svo ég ætla að versla mér eitt stk þar
spurningin er bara sú, hvað maður á að fá sér?

Ég er mest búinn að vera að skoða þessa:
Asus N56U
Asus N66U
Netgear N600
Cisco Linksys E4200

Eins og er eru 2 tölvur tengdar með snúru og 2 tölvur + 1 sími í wifi (stundum bætast allavega 2-3 aðrar tölvur inná wifi)


Einnig, eru einhverjir sem hafa sett annað firmware í routerina sína eins og td. þetta:
http://www.dd-wrt.com



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum router

Pósturaf Dagur » Mið 22. Feb 2012 10:56

Ég er í sömu pælingum og er að pirra mig yfir því hvað úrvalið er lélegt hérna heima (routerinn minn var að bila þannig að ég hef ekkert net nema á símanum mínum). Mig langar helst í Asus RT-N12 eða RT-N16 og setja Tomato á hann.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á nýjum router

Pósturaf Dagur » Fim 23. Feb 2012 10:36

Ég skellti mér á þennan: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167 Details: http://www.tp-link.com/en/products/deta ... L-WR1043ND

Mér líst mjög vel á hann eftir að hafa leikið mér svolítið með hann í gær. Viðmótið sem fylgir með er ekki það flottasta en það er vel skipulagt og þetta hefur þá helstu fídusa sem ég var að leita að. Svo get ég alltaf sett t.d. dd-wrt inn á hann.