Cloud þjónustur
Sent: Fös 17. Feb 2012 23:57
Hvaða cloud þjónustur eru að gera sig í dag? Aðallega music en ekki væri verra að geta streamað bíómyndir og þætti líka. Ég er að skoða þetta eitthvað en er ekki alveg með heildarsýn yfir þetta.
Google Music væri eflaust sniðugt en ef Google væru ekki þöngulhausar og leyfðu barasta öllum að njóta afurða sinna þá væri heimurinn betri. Hvernig er með Amazon, getur maður uploadað drasli þangað eða þarf maður að kaupa allt? Svo fann ég mSpot sem lúkkar þægilega, með Android app og allt.
En þar getur maður max geymt 40 GB fyrir $3 á mán eða e-ð. Helst væri maður náttúrulega til í ótakmarkað pláss fyrir einhverja smáaura eins og Amazon er að bjóða $20 á ári fyrir unlimited.
Eru vaktarar eitthvað að nýta sér svona þjónustur?
Google Music væri eflaust sniðugt en ef Google væru ekki þöngulhausar og leyfðu barasta öllum að njóta afurða sinna þá væri heimurinn betri. Hvernig er með Amazon, getur maður uploadað drasli þangað eða þarf maður að kaupa allt? Svo fann ég mSpot sem lúkkar þægilega, með Android app og allt.
En þar getur maður max geymt 40 GB fyrir $3 á mán eða e-ð. Helst væri maður náttúrulega til í ótakmarkað pláss fyrir einhverja smáaura eins og Amazon er að bjóða $20 á ári fyrir unlimited.
Eru vaktarar eitthvað að nýta sér svona þjónustur?