Cloud þjónustur

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Cloud þjónustur

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 17. Feb 2012 23:57

Hvaða cloud þjónustur eru að gera sig í dag? Aðallega music en ekki væri verra að geta streamað bíómyndir og þætti líka. Ég er að skoða þetta eitthvað en er ekki alveg með heildarsýn yfir þetta.

Google Music væri eflaust sniðugt en ef Google væru ekki þöngulhausar og leyfðu barasta öllum að njóta afurða sinna þá væri heimurinn betri. Hvernig er með Amazon, getur maður uploadað drasli þangað eða þarf maður að kaupa allt? Svo fann ég mSpot sem lúkkar þægilega, með Android app og allt.
En þar getur maður max geymt 40 GB fyrir $3 á mán eða e-ð. Helst væri maður náttúrulega til í ótakmarkað pláss fyrir einhverja smáaura eins og Amazon er að bjóða $20 á ári fyrir unlimited.

Eru vaktarar eitthvað að nýta sér svona þjónustur?




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Cloud þjónustur

Pósturaf Skari » Lau 18. Feb 2012 00:21

Þarft einungis að hide-a proxy í registration fyrir google music, eftir það þá skiptir það engu máli.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Cloud þjónustur

Pósturaf worghal » Lau 18. Feb 2012 00:48

með google music þá þarf bara usa proxy til að registera en hvaða land sem er getur notað slíkann account :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Cloud þjónustur

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 18. Feb 2012 10:51

Ég skráði mig gegnum proxy en fæ samt upp að bara USA Notendur geti notað það




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cloud þjónustur

Pósturaf Vaski » Lau 18. Feb 2012 12:06

Ef afritun og öryggi gagnanna skipa ekki miklu máli, heldur bara aðgengi að þeim, getur þú náttúrlega sett upp þinn eigin cloud server:
t.d. með: http://owncloud.org/



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Cloud þjónustur

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 19. Feb 2012 11:45

Tókst að skrá mig á Google Music :)




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Cloud þjónustur

Pósturaf Tesli » Sun 19. Feb 2012 12:08

Hvernig er með privacy á þessum cloud þjónustum?