Eitthvað eins og Xbox media center .... en fyrir PC?
Sent: Þri 29. Jún 2004 22:10
Flestir hérna sem eiga/þekkja til Xbox vita eflaust hvað Xbox media center dæmið er - rosalega flottur media player sem spilar nánast allt video/audio format sem þekkist, með rosaflottri grafík og ég veit ekki hvað og hvað.
Er ekki til neitt sambærilegt forrit fyrir venjulegar PC vélar? Ég veit af vlan playernum, hann er magnaður, en hann er samt ekki alveg það sama og t.d xbox media center .... ég trúi varla að maður þurfi að fá sér Xbox og modda það til að geta notað svona töff hugbúnað .
Er ekki til neitt sambærilegt forrit fyrir venjulegar PC vélar? Ég veit af vlan playernum, hann er magnaður, en hann er samt ekki alveg það sama og t.d xbox media center .... ég trúi varla að maður þurfi að fá sér Xbox og modda það til að geta notað svona töff hugbúnað .