sælir vaktarar
setti upp office2010 fyrir stuttu síðan, viriðist allt virka fínt nema að hann tekur suma e-mail-a og setur í junk.
ekki endilega augljósan spamm eða rusl, um daginn var ég að senda út reikninga og fæ alltaf staðfestingu í í mail, þá komu 11-16 á réttan stað svo fór nr.17 í junk og 18-25 á réttan stað,. breitti engu innan outlook á meðan þessu stóð,
svo í gær var ég að fá pósta frá sama aðilanum og fékk 3stk í innhólf en svo fór nr 4 í junk ,,
getur einhver bent mér á hvað er að gerast, hefur einhver lent í þessu og leyst það,, þá hvernig.
takk fyrir
outlook 2010 setur póst í junk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: outlook 2010 setur póst í junk
Ef þú vilt taka filterinn af þá er það í:
junk e-mail options setur punktinn í No Automatic filtering.
junk e-mail options setur punktinn í No Automatic filtering.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: outlook 2010 setur póst í junk
Ég myndi ekki taka filterinn alveg af.
Ef þú hægri smellir á póstinn þá eru þar möguleikar til að meðhöndla m.a. junk póst, þú velur t.d. "not junk" til að merkja sem ekki rusl. Einnuig hægt að setja sendandan á "hvítan" lista með never block sender og/eða never block senders domain.
Ef þú hægri smellir á póstinn þá eru þar möguleikar til að meðhöndla m.a. junk póst, þú velur t.d. "not junk" til að merkja sem ekki rusl. Einnuig hægt að setja sendandan á "hvítan" lista með never block sender og/eða never block senders domain.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: outlook 2010 setur póst í junk
codec skrifaði:Ég myndi ekki taka filterinn alveg af.
Ef þú hægri smellir á póstinn þá eru þar möguleikar til að meðhöndla m.a. junk póst, þú velur t.d. "not junk" til að merkja sem ekki rusl. Einnuig hægt að setja sendandan á "hvítan" lista með never block sender og/eða never block senders domain.
reindar,, en þá þarf að skoða junk folderinn mjög reglulega..
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc