Síða 1 af 1

Háhraðapæling

Sent: Mán 13. Feb 2012 15:25
af kazzi
Ég var að velta fyrir mér með mesta hraða á netinu. í dag eru flestir eða margir allavega með ljósleiðara sem er að bjóða uppá 50-100mb
og GR er að gera tilraunir með 1Gb hraða ekki rétt ?
hvað ætli við séum að tala um erlendis, hver mesti hraðinn er eða hvað hann mun verða ?
eða erum við að komast í mesta hraða sem hægt er að bjóða uppá eins og staðan er í dag.
Bara mín pæling :)
uppfært :
átti að vera GR búin að laga :baby

Re: Háhraðapæling

Sent: Mán 13. Feb 2012 15:35
af Moquai
er OR með 1gb fyrir almenning?

Re: Háhraðapæling

Sent: Mán 13. Feb 2012 16:33
af B550
einn spurning, ef maður er með t.d 50mb ljósleiðara, hvað er maður að geta downloadað á miklum hraða ? en upploadað ?

Re: Háhraðapæling

Sent: Mán 13. Feb 2012 16:38
af kazzi

Re: Háhraðapæling

Sent: Mán 13. Feb 2012 16:39
af worghal
líka til speed.c.is en ég veit ekki hversu nákvæmt þetta er þar sem ég fæ 93.7 upload en á speedtest fæ ég bara um 60-70

Re: Háhraðapæling

Sent: Mán 13. Feb 2012 18:20
af Moquai
B550 skrifaði:einn spurning, ef maður er með t.d 50mb ljósleiðara, hvað er maður að geta downloadað á miklum hraða ? en upploadað ?


er með 100mb/s hjá speed.c.is 50mb/s hjá speedtest.net

en hef samt náð 12mb/s í uploadi

Re: Háhraðapæling

Sent: Mán 13. Feb 2012 18:40
af kizi86
http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..

Re: Háhraðapæling

Sent: Mán 13. Feb 2012 20:16
af Gúrú
B550 skrifaði:einn spurning, ef maður er með t.d 50mb ljósleiðara, hvað er maður að geta downloadað á miklum hraða ? en upploadað ?


:shock: 50Mb (megabitum) á sekúndu, betur ritað sem (50/8=6,25) 6,25MB (megabæt) á sekúndu.
Sama upp og niður. :)

Það veltur samt auðvitað algjörlega á hraða þess sem að þú tengist hve mikið af þessu nýtist.

Re: Háhraðapæling

Sent: Þri 14. Feb 2012 06:05
af Krissinn
kizi86 skrifaði:http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..


Er eitthvað að marka þetta, er þetta ekki á íslenskum server?

Re: Háhraðapæling

Sent: Þri 14. Feb 2012 08:18
af kazzi
jú þannig sérðu besta mögulega hraða.

Re: Háhraðapæling

Sent: Þri 14. Feb 2012 11:12
af Daz
krissi24 skrifaði:
kizi86 skrifaði:http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..


Er eitthvað að marka þetta, er þetta ekki á íslenskum server?


Þá veistu hversu góð tengingin þín er, s.s. hámarkshraðinn þinn frá heimili í þjónustuaðila. Svo er annað mál hversu góð erlenda gáttinn hjá internetþjónustuaðilanum er, það vandamál er líklega oftast jafn "slæmt" fyrir alla viðskiptavini (svo lengi sem ekki er komið eitthvað sérstakt kapp).

Re: Háhraðapæling

Sent: Mið 15. Feb 2012 13:18
af Krissinn
Daz skrifaði:
krissi24 skrifaði:
kizi86 skrifaði:http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..


Er eitthvað að marka þetta, er þetta ekki á íslenskum server?


Þá veistu hversu góð tengingin þín er, s.s. hámarkshraðinn þinn frá heimili í þjónustuaðila. Svo er annað mál hversu góð erlenda gáttinn hjá internetþjónustuaðilanum er, það vandamál er líklega oftast jafn "slæmt" fyrir alla viðskiptavini (svo lengi sem ekki er komið eitthvað sérstakt kapp).


Já okey hehe :P

Re: Háhraðapæling

Sent: Mið 15. Feb 2012 19:23
af GrimurD
Nákvæmasta hraðaprófið sem þið getið gert ef þið eruð á GR ljósi er á http://speedtest.gagnaveita.is. Líka nákvæmara ef þið bein tengið ykkur með snúru við ljósleiðara boxið, þá eruð þið að fá raunhraða beint frá boxinu ekki í gegnum þessa rusl routera sem flest fyrirtæki eru að bjóða uppá.

Re: Háhraðapæling

Sent: Mið 15. Feb 2012 20:27
af valdij
+1 á Gagnaveitu speedtestið.

Er með 100mb frá Hringiðunni, í gegnum router fæ ég 94.6Mb/s downloda og 91.2Mb/s upload.

Nokkuð eðlilegt held ég. Býst við að fá meiri hraða ef ég beintengi mig í boxið