Ég var að velta fyrir mér með mesta hraða á netinu. í dag eru flestir eða margir allavega með ljósleiðara sem er að bjóða uppá 50-100mb
og GR er að gera tilraunir með 1Gb hraða ekki rétt ?
hvað ætli við séum að tala um erlendis, hver mesti hraðinn er eða hvað hann mun verða ?
eða erum við að komast í mesta hraða sem hægt er að bjóða uppá eins og staðan er í dag.
Bara mín pæling
uppfært :
átti að vera GR búin að laga
Háhraðapæling
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Háhraðapæling
er OR með 1gb fyrir almenning?
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Háhraðapæling
einn spurning, ef maður er með t.d 50mb ljósleiðara, hvað er maður að geta downloadað á miklum hraða ? en upploadað ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Háhraðapæling
líka til speed.c.is en ég veit ekki hversu nákvæmt þetta er þar sem ég fæ 93.7 upload en á speedtest fæ ég bara um 60-70
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Háhraðapæling
B550 skrifaði:einn spurning, ef maður er með t.d 50mb ljósleiðara, hvað er maður að geta downloadað á miklum hraða ? en upploadað ?
er með 100mb/s hjá speed.c.is 50mb/s hjá speedtest.net
en hef samt náð 12mb/s í uploadi
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Háhraðapæling
http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Háhraðapæling
B550 skrifaði:einn spurning, ef maður er með t.d 50mb ljósleiðara, hvað er maður að geta downloadað á miklum hraða ? en upploadað ?
50Mb (megabitum) á sekúndu, betur ritað sem (50/8=6,25) 6,25MB (megabæt) á sekúndu.
Sama upp og niður.
Það veltur samt auðvitað algjörlega á hraða þess sem að þú tengist hve mikið af þessu nýtist.
Modus ponens
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Háhraðapæling
kizi86 skrifaði:http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..
Er eitthvað að marka þetta, er þetta ekki á íslenskum server?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Háhraðapæling
krissi24 skrifaði:kizi86 skrifaði:http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..
Er eitthvað að marka þetta, er þetta ekki á íslenskum server?
Þá veistu hversu góð tengingin þín er, s.s. hámarkshraðinn þinn frá heimili í þjónustuaðila. Svo er annað mál hversu góð erlenda gáttinn hjá internetþjónustuaðilanum er, það vandamál er líklega oftast jafn "slæmt" fyrir alla viðskiptavini (svo lengi sem ekki er komið eitthvað sérstakt kapp).
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Háhraðapæling
Daz skrifaði:krissi24 skrifaði:kizi86 skrifaði:http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..
Er eitthvað að marka þetta, er þetta ekki á íslenskum server?
Þá veistu hversu góð tengingin þín er, s.s. hámarkshraðinn þinn frá heimili í þjónustuaðila. Svo er annað mál hversu góð erlenda gáttinn hjá internetþjónustuaðilanum er, það vandamál er líklega oftast jafn "slæmt" fyrir alla viðskiptavini (svo lengi sem ekki er komið eitthvað sérstakt kapp).
Já okey hehe
Re: Háhraðapæling
Nákvæmasta hraðaprófið sem þið getið gert ef þið eruð á GR ljósi er á http://speedtest.gagnaveita.is. Líka nákvæmara ef þið bein tengið ykkur með snúru við ljósleiðara boxið, þá eruð þið að fá raunhraða beint frá boxinu ekki í gegnum þessa rusl routera sem flest fyrirtæki eru að bjóða uppá.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Háhraðapæling
+1 á Gagnaveitu speedtestið.
Er með 100mb frá Hringiðunni, í gegnum router fæ ég 94.6Mb/s downloda og 91.2Mb/s upload.
Nokkuð eðlilegt held ég. Býst við að fá meiri hraða ef ég beintengi mig í boxið
Er með 100mb frá Hringiðunni, í gegnum router fæ ég 94.6Mb/s downloda og 91.2Mb/s upload.
Nokkuð eðlilegt held ég. Býst við að fá meiri hraða ef ég beintengi mig í boxið