Síða 1 af 1

Netið algjörlega í rusli ...

Sent: Sun 12. Feb 2012 18:29
af ArnarF
Ég er núna að standa í því að fá endalaust "This webpage is not available" þegar ég er að refresha eða tengjast vefsíðum, virðist engu breyta hvort það séu íslenskar eða erlendar.

Komst loks inn á speedtest og tja ég leyfi tölunum að tala fyrir Leið 4 hjá Símanum (16mb) ....

Tek það fram að ég þurfti ítrekað að refresh og bíða til að loksins fá vefsíðuna upp

Mynd
ATH að þetta var mælt þegar netið rétt svo kikkaði inn, datt út 3 min seinna

Mynd

Kemst af og til ekki einu sinni inn í sjálfan routerinn

Re: Netið algjörlega í rusli ...

Sent: Sun 12. Feb 2012 18:39
af tomasjonss
Jebb, það er eins og netið hjá mér sé við það að deyja :dontpressthatbutton
Silast áfram og hægt að hella upp á kaffi á meðan ný síða lódast
Ég er hjá Hringdu.

Re: Netið algjörlega í rusli ...

Sent: Sun 12. Feb 2012 18:45
af ArnarF
Þar sem erlenda myndin sést ekki, neyðist ég til að skrifa hana.

Ping 151ms
Download Speed 0.35 Mbps
Upload Speed 0.80

Prófað að sækja frá Clifton, NJ



WHAT THE F***


Þetta er nýjasti hraðinn sem ég næ núna 18:53

Mynd

Re: Netið algjörlega í rusli ...

Sent: Sun 12. Feb 2012 19:48
af akarnid
Sp hvernig setupið hjá þér er núna. Ég lendi reglulega í þessu að netið verður dog slow, og þá þarf ég að reboot-a router og þá kemst það í lag aftur.

Þegar þetta gerist þá detta shares út á innra netinu líka og tæki neita að tengjast á Wifi. Er það að gerast hjá þér? Er þetta eins á snúru og Wifi?

Re: Netið algjörlega í rusli ...

Sent: Sun 12. Feb 2012 20:02
af Plushy
Mynd

Slæmt download, gott upload?

Re: Netið algjörlega í rusli ...

Sent: Sun 12. Feb 2012 20:13
af ArnarF
akarnid skrifaði:Sp hvernig setupið hjá þér er núna. Ég lendi reglulega í þessu að netið verður dog slow, og þá þarf ég að reboot-a router og þá kemst það í lag aftur.

Þegar þetta gerist þá detta shares út á innra netinu líka og tæki neita að tengjast á Wifi. Er það að gerast hjá þér? Er þetta eins á snúru og Wifi?


Þetta er að lenda fyrir fartölvuna líka þegar þetta gerist, eins og netið gjörsamlega hættir að virka og routerinn sjálfur