Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
Sent: Þri 07. Feb 2012 22:01
af Glazier
Ætlaði að formatta fartölvu, nokkra ára gömul..
Byrjaði á að setja Win7 64-bit disk í hana (því ég átti ekki 32-bit) og þá kom upp melding um að tölvan tæki ekki þetta stýrikerfi því það væri 64-bit.
Ok, þá reddaði ég mér 32-bit disk og setti í og þar sem venjulega ætti að koma "Press any key to boot from CD" þar kemur "Cannot boot from CD - Code5"
Afhverju kemur þetta og hvað get ég gert?
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
Sent: Þri 07. Feb 2012 22:07
af lukkuláki
Glazier skrifaði:Ætlaði að formatta fartölvu, nokkra ára gömul..
Byrjaði á að setja Win7 64-bit disk í hana (því ég átti ekki 32-bit) og þá kom upp melding um að tölvan tæki ekki þetta stýrikerfi því það væri 64-bit.
Ok, þá reddaði ég mér 32-bit disk og setti í og þar sem venjulega ætti að koma "Press any key to boot from CD" þar kemur "Cannot boot from CD - Code5"
Afhverju kemur þetta og hvað get ég gert?
DVD diskur í CD drifi ?
Eða bilaður ISO diskur ... skrifaðu hann á minnsta hraða
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
Sent: Þri 07. Feb 2012 22:09
af Hargo
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
Sent: Þri 07. Feb 2012 22:12
af kubbur
lukkuláki skrifaði:Glazier skrifaði:Ætlaði að formatta fartölvu, nokkra ára gömul..
Byrjaði á að setja Win7 64-bit disk í hana (því ég átti ekki 32-bit) og þá kom upp melding um að tölvan tæki ekki þetta stýrikerfi því það væri 64-bit.
Ok, þá reddaði ég mér 32-bit disk og setti í og þar sem venjulega ætti að koma "Press any key to boot from CD" þar kemur "Cannot boot from CD - Code5"
Afhverju kemur þetta og hvað get ég gert?
DVD diskur í CD drifi ?
Eða bilaður ISO diskur ... skrifaðu hann á minnsta hraða
Minnsti hraði er ekki endilega bestur, drifið gerir fæsta errora a optimal hraða, google it
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
Sent: Þri 07. Feb 2012 22:21
af axyne
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
Sent: Þri 07. Feb 2012 22:22
af Glazier
lukkuláki skrifaði:Glazier skrifaði:Ætlaði að formatta fartölvu, nokkra ára gömul..
Byrjaði á að setja Win7 64-bit disk í hana (því ég átti ekki 32-bit) og þá kom upp melding um að tölvan tæki ekki þetta stýrikerfi því það væri 64-bit.
Ok, þá reddaði ég mér 32-bit disk og setti í og þar sem venjulega ætti að koma "Press any key to boot from CD" þar kemur "Cannot boot from CD - Code5"
Afhverju kemur þetta og hvað get ég gert?
DVD diskur í CD drifi ?
Eða bilaður ISO diskur ... skrifaðu hann á minnsta hraða
Hef formattað þessa tölvu áður.. og já skrifað á minnsta hraða (1.411 KB/s).