Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Vissi ekki alveg hvað ég átti að skrifa í titil en málið er það að ég er með 3 vélar í gangi á neðri háð hússins og rauterinn sjálfur er uppi. Ég er með kapal tengdan niður en er svo með síma hérna niðri og það er tengi í veggnum. Get ég einhvernvegin fiffað þetta þannig að ég geti tengt allar 3 vélarnar með ethernet hérna niðri eða er mig bara að dreyma?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
geturu ekki bara fært routerin niður?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
playman skrifaði:geturu ekki bara fært routerin niður?
Nei því miður þá er hann notaður líka við sjónvarpið uppi og þar sem ég á hann ekki ræð ég bara engu um það. Mér var að detta í hug hvort það væri einhver séns á að vera með annan router niðri og tengja við símann hérna? Ætli það sé hægt?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
AciD_RaiN skrifaði:Nei því miður þá er hann notaður líka við sjónvarpið uppi og þar sem ég á hann ekki ræð ég bara engu um það. Mér var að detta í hug hvort það væri einhver séns á að vera með annan router niðri og tengja við símann hérna? Ætli það sé hægt?
jú það ætti ekki að vera neitt vandamál.
annars er líka hægt að vera bara með lítin 4 porta switch.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Ég er með einn svona http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1619
Sem ég nota í næstum því nákvmlæga eins skipulagi. 2 tölvur + laptop í einu herbergi. Svo er bara ein snúra í switchinn og yfir í routerinn.
Sem ég nota í næstum því nákvmlæga eins skipulagi. 2 tölvur + laptop í einu herbergi. Svo er bara ein snúra í switchinn og yfir í routerinn.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Sorry Off topic, en ertu að spá í human centipad?
[EDIT] linkur http://www.youtube.com/watch?v=ynpnYh4o_Qo
[EDIT] linkur http://www.youtube.com/watch?v=ynpnYh4o_Qo
Síðast breytt af jericho á Þri 07. Feb 2012 14:40, breytt samtals 4 sinnum.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Eru þessi switchar ekki rándýrir? Getiði bent mér á einhvern sniðugan?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
http://tolvulistinn.is/vara/24687
er með 2 svona sem hafa aldrei klikkað
er með 2 svona sem hafa aldrei klikkað
Kubbur.Digital
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
AciD_RaiN skrifaði:Eru þessi switchar ekki rándýrir? Getiði bent mér á einhvern sniðugan?
þessi hérna http://tolvutek.is/vara/trendnet-5-port ... bps-switch
eða þessi http://tolvutek.is/vara/trendnet-8-port ... bps-switch
nema að þú viljir gigabit switch http://tolvutek.is/vara/trendnet-5-port ... 0g-svartur
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
playman skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Eru þessi switchar ekki rándýrir? Getiði bent mér á einhvern sniðugan?
þessi hérna http://tolvutek.is/vara/trendnet-5-port ... bps-switch
eða þessi http://tolvutek.is/vara/trendnet-8-port ... bps-switch
nema að þú viljir gigabit switch http://tolvutek.is/vara/trendnet-5-port ... 0g-svartur
Held að þessi fyrsti væri nú alveg nóg Takk kærlega fyrir þetta
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Ef þú ætlar að láta þessar 3 tölvur interacta eitthvað sín á milli og ef þær eru með gigabit lan tengi, þá mæli ég með því að þú takir gigabit switch. Það munar ekkert smá ef þú ert að flytja margar og/eða stórar skrár á milli véla.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
AciD_RaiN skrifaði:playman skrifaði:geturu ekki bara fært routerin niður?
Nei því miður þá er hann notaður líka við sjónvarpið uppi og þar sem ég á hann ekki ræð ég bara engu um það. Mér var að detta í hug hvort það væri einhver séns á að vera með annan router niðri og tengja við símann hérna? Ætli það sé hægt?
Það er ekki hægt að hafa 2 ADSL áskriftir á sömu símalínu, hún höndlar það ekki. En ef þetta er önnur lína en uppi þá getur þú hugsanlega fengið þér aðra internet áskrift og fengið annan router. En hugsa að það sé hagstæðast fyrir þig að fá þér Switch eins fleiri eru að benda þér á
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Já ég er bara að ganga frá pöntuninni núna
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
ok ertu að leigja og internet fylgdi með í leigunni eða?
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Nei ég er að missa íbúðina mína og verða gjaldþrota og bý hjá mömmu og pabba á meðan ég er að koma mér út úr þessu veseni en já er samt að leigja þannig séð eða borga leigu amk sorglegt að vera 26 ára og vera fluttur aftur heim eftir að vera búinn að vera að heiman síðan maður var 16 ára en svona er víst ástandið í þjóðfélaginu í dag
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Snorrivk skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=128&id_sub=5210&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=NET_TPL5P_10100
Búinn að kaupa mér switch tjá tölvutek fyrir 500 kall meira en þakka þér samt fyrir. Ég versla heldur ekki lengur við tölvuvirkni
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
AciD_RaiN skrifaði:playman skrifaði:geturu ekki bara fært routerin niður?
Nei því miður þá er hann notaður líka við sjónvarpið uppi og þar sem ég á hann ekki ræð ég bara engu um það. Mér var að detta í hug hvort það væri einhver séns á að vera með annan router niðri og tengja við símann hérna? Ætli það sé hægt?
Tengir routerinn niðri við símalínuna til að fá ADSL samband inn á hann, tengir svo allar 3 vélarnar inn á hann líka og notar svo þessa einu snúru sem þú ert með á milli hæðana hjá þér og tengir í Port4 á routernum(IPTV portið) og hinn endan á henni í ADSL-TV-Myndlykilinn.. Allir sáttir ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Það eru líka tvær tölvur uppi þannig að það myndi ekki ganga. Prófa bara þennan switch Ætti að fá hann á fimmtudaginn
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
AciD_RaiN skrifaði:búinn að vera að heiman síðan maður var 16 ára en svona er víst ástandið í þjóðfélaginu í dag
hvernig í skrambanum fórstu að því að flytja út 16 ára?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
vargurinn skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:búinn að vera að heiman síðan maður var 16 ára en svona er víst ástandið í þjóðfélaginu í dag
hvernig í skrambanum fórstu að því að flytja út 16 ára?
Hmmm pakkaði niður dóti og tók flug til reykjavíkur... Engin geimvísindi
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com