Einvherjir á íslandi með Java(Play!) hýsingu?


Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Einvherjir á íslandi með Java(Play!) hýsingu?

Pósturaf ORION » Mán 06. Feb 2012 22:06

Eru einhverjir á íslandi sem bjóða uppá hýsingu fyrir play verkefni

Einhvað eins og heruko á íslenskum serverum?


Missed me?

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Einvherjir á íslandi með Java(Play!) hýsingu?

Pósturaf dori » Þri 14. Feb 2012 13:53

Ég geri ráð fyrir að þú eigir við Java rammann Play!.

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú vilt nota Play! (bara pæling, ég hef ekkert skoðað það en vídjóið af indverjanum gera Todos appið á forsíðunni er fyndið)?

M.v. skjölunina á síðunni þeirra þá geturðu hýst Play! application m.a. sem servlet eða standalone forrit. Þ.a.l. ættirðu með mjög einföldum hætti að geta sett þetta upp á hvaða sýndarvél sem er. Ekki í neinni sérstakri röð en x.is, 1984.is, greenqloud.com, basis.is, hringdu.is og örugglega fleiri eru á Íslandi og bjóða uppá sýndarvélar. En ef þú ert ekki farinn að búa til eitthvað sem þú vilt ýta að fólki eða reyna að græða pening á heldur bara eitthvað sem þú ert að leika þér með og vilt geta sýnt vinum þínum þá gæti pagekite.net verið sniðugt (bara til að beina local vefþjón á internetið).