Sælir ég var að setja upp Ubuntu 11.10 en mér finnst vanta það að þegar maður dregur eitthvern glugga út í hægri enda skjásins þá stækkar gluggin í hálfan hægri skjáinn. Hvernig get ég bætt þessu við.
kv. Hrannar
Gluggar í Ubuntu 11.10
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Gluggar í Ubuntu 11.10
Sko ef þú ert með mörg workspace þá er þessi virkni svolítið heimskuleg því þetta gengur gegn þessum workspace"reglum". En ég efast svosem ekkert um að þú getur fengið þessa virkni með Compiz. Hugsa samt að betra væri að vera með keyboard shortcut til að gera þetta.