Síða 1 af 1
0xc000007b error
Sent: Mán 06. Feb 2012 00:20
af Victordp
Var að setja upp custom theme fyrir W7 (
http://browse.deviantart.com/?order=14& ... 7#/d4oed9m) núna þegar að ég kveiki á tölvunni þá kemur bara upp. The application was unable to start correctly (0xc000007b). Click OK to close the application. Og þá er verið að tala um explorer.exe og þegar að ég reyni að opna taskmanager þá kemur sama villa upp.
Re: 0xc000007b error
Sent: Mán 06. Feb 2012 00:21
af gardar
Re: 0xc000007b error
Sent: Mán 06. Feb 2012 00:23
af Victordp
Já en explorer.exe opnast ekki þal það er bara allt svart.
Re: 0xc000007b error
Sent: Mán 06. Feb 2012 00:29
af gardar
Geturðu opnað task manager?
ctrl+shift+esc
Þaðan geturðu ræst forrit í gegnum "New task"
Ættir að geta fikrað þig áfram í gegnum það... En svo er náttúrulega alltaf spurning með að prófa að ræsa stýrikerfinu í safe mode.
Ef hvorugt virkar þá geturðu náttúrulega prófað að ræsa upp annað stýrikerfi, hvort sem það væri livecd eða af öðrum hörðum diski og leysa þetta þannig.
Re: 0xc000007b error
Sent: Mán 06. Feb 2012 00:32
af Victordp
gardar skrifaði:Geturðu opnað task manager?
ctrl+shift+esc
Þaðan geturðu ræst forrit í gegnum "New task"
Ættir að geta fikrað þig áfram í gegnum það... En svo er náttúrulega alltaf spurning með að prófa að ræsa stýrikerfinu í safe mode.
Ef hvorugt virkar þá geturðu náttúrulega prófað að ræsa upp annað stýrikerfi, hvort sem það væri livecd eða af öðrum hörðum diski og leysa þetta þannig.
Victordp skrifaði:þegar að ég reyni að opna taskmanager þá kemur sama villa upp.
Hvernig ræsi ég stýrikerfinu í safe mode ?
Re: 0xc000007b error
Sent: Mán 06. Feb 2012 00:48
af gardar
Ýtir á F8 þegar það er að ræsa sig og velur safe mode
Re: 0xc000007b error
Sent: Mán 06. Feb 2012 10:55
af Victordp
Náði að laga þetta má læsa