Síða 1 af 1

Ljósleiðari

Sent: Sun 05. Feb 2012 14:37
af tomas52
sælir ég er að flytja og þar er ljósleiðari svo ég var að spá hvar er hagstæðast að vera hringdu , vodafone , símanum eða hringiðjunni

hjá Hringdu er 80 gb á mánuði á 100 mb hraða sem kostar 6405 samtals en vantar þá router en hægt að kaupa hann á 4990
hjá Vodafone er 80 gb mánuði á 50 mb hraða sem kostar 7470 samtals og leigan á router er 499 á mánuði
hjá símanum er 80 gb mánuðu á 50 mb hraða sem kostar 8600 samtals og það stendur ekki hver leigan er á router
hjá hringiðjunni 80 gb mánuði á 80 mb hraða sem kostar 8400 samtals og það stendur heldur ekki hver leigan er á router
Edit*
Hjá tal er 80 gb mánuði á 50 mb hraða sem kostar 7750 samtals og leigan á roter er 499 á mánuði
veit að ég er búin að telja þetta allt upp en það vantar reveiw á þessa aðila hvernig þeir eru í þjónustu og hvort þetta er í raun hraðatölurnar sem þeir eru að skila..
og hvort þessi router hjá hringdu sé að ná þessum 100 mb

Re: Ljósleiðari

Sent: Sun 05. Feb 2012 14:44
af djvietice
tomas52 skrifaði:sælir ég er að flytja og þar er ljósleiðari svo ég var að spá hvar er hagstæðast að vera hringdu , vodafone , símanum eða hringiðjunni

hjá Hringdu er 80 gb á mánuði á 100 mb hraða sem kostar 6405 samtals en vantar þá router en hægt að kaupa hann á 4990
hjá Vodafone er 80 gb mánuði á 50 mb hraða sem kostar 7470 samtals og leigan á router er 499 á mánuði
hjá símanum er 80 gb mánuðu á 50 mb hraða sem kostar 8600 samtals og það stendur ekki hver leigan er á router
hjá hringiðjunni 80 gb mánuði á 80 mb hraða sem kostar 8400 samtals og það stendur heldur ekki hver leigan er á router

veit að ég er búin að telja þetta allt upp en það vantar reveiw á þessa aðila hvernig þeir eru í þjónustu og hvort þetta er í raun hraðatölurnar sem þeir eru að skila..
og hvort þessi router hjá hringdu sé að ná þessum 100 mb

Hringdu 100mb 250gb og 4.995kr/mán

Re: Ljósleiðari

Sent: Sun 05. Feb 2012 14:54
af Bengal
Routerinn er innifalinn í verðinu hjá Hringiðunni.

Re: Ljósleiðari

Sent: Sun 05. Feb 2012 14:55
af tomas52
djvietice skrifaði:
tomas52 skrifaði:sælir ég er að flytja og þar er ljósleiðari svo ég var að spá hvar er hagstæðast að vera hringdu , vodafone , símanum eða hringiðjunni

hjá Hringdu er 80 gb á mánuði á 100 mb hraða sem kostar 6405 samtals en vantar þá router en hægt að kaupa hann á 4990
hjá Vodafone er 80 gb mánuði á 50 mb hraða sem kostar 7470 samtals og leigan á router er 499 á mánuði
hjá símanum er 80 gb mánuðu á 50 mb hraða sem kostar 8600 samtals og það stendur ekki hver leigan er á router
hjá hringiðjunni 80 gb mánuði á 80 mb hraða sem kostar 8400 samtals og það stendur heldur ekki hver leigan er á router

veit að ég er búin að telja þetta allt upp en það vantar reveiw á þessa aðila hvernig þeir eru í þjónustu og hvort þetta er í raun hraðatölurnar sem þeir eru að skila..
og hvort þessi router hjá hringdu sé að ná þessum 100 mb

Hringdu 100mb 250gb og 4.995kr/mán



er ekki að alveg að dl svo miklu en já það er ekki mikið dýrara :D

Re: Ljósleiðari

Sent: Sun 05. Feb 2012 17:01
af sigurfr
Siminn er ekki með þjónustu yfir ljosleiðara GR...

Re: Ljósleiðari

Sent: Sun 05. Feb 2012 17:05
af tomas52
sigurfr skrifaði:Siminn er ekki með þjónustu yfir ljosleiðara GR...


hverja þá? og þarf þá kannski ekki að borga 2410 fyrir gr ?

Re: Ljósleiðari

Sent: Sun 05. Feb 2012 18:01
af hagur
Nei.

Þeir eru með sitt eigið kerfi sem þeir kalla ljósnet.

Re: Ljósleiðari

Sent: Sun 05. Feb 2012 20:25
af Lexinn
Vitiði slóðina hjá hringdu til að skoða gagnamagn?

Re: Ljósleiðari

Sent: Mán 06. Feb 2012 22:26
af sigurfr
tomas52 skrifaði:
sigurfr skrifaði:Siminn er ekki með þjónustu yfir ljosleiðara GR...


hverja þá? og þarf þá kannski ekki að borga 2410 fyrir gr ?


Nei það er rétt þú þarft ekki að borga til GR ef þú ert hjá Símanum, en þá færðu heldur ekki ljósleiðara til þín... :)

Re: Ljósleiðari

Sent: Mán 06. Feb 2012 22:27
af ORION
Lexinn skrifaði:Vitiði slóðina hjá hringdu til að skoða gagnamagn?


Þarft þess ekki, Ég fer reglulega vel yfir mitt magn og það heyrist ekki múkk í þeim híhí

Re: Ljósleiðari

Sent: Mán 06. Feb 2012 22:43
af bulldog
ORION skrifaði:
Lexinn skrifaði:Vitiði slóðina hjá hringdu til að skoða gagnamagn?


Þarft þess ekki, Ég fer reglulega vel yfir mitt magn og það heyrist ekki múkk í þeim híhí


SKAMM !!!!! :mad

Re: Ljósleiðari

Sent: Þri 07. Feb 2012 09:09
af ORION
bulldog skrifaði:
ORION skrifaði:
Lexinn skrifaði:Vitiði slóðina hjá hringdu til að skoða gagnamagn?


Þarft þess ekki, Ég fer reglulega vel yfir mitt magn og það heyrist ekki múkk í þeim híhí


SKAMM !!!!! :mad


Hringdi 2'svar og spurði hvort ég mætti fara yfir mín 150GB,
Og þeir voru svakalega afslappaðir. sögðu að svo lengi sem ég sé ekki að fara í einhver 600+ GB þá sé þetta ekki einhvað sem þeir skipta sér af/ rukka fyrir.