Hæ, alltaf þegar að ég reyni að rendera úr Sony Vegas fæ ég eftirfarandi error :
An error occurred while creating the media file .
Exception thrown by method called
Ég er að nota Vegas 11 64bit það er crackað en það hefur alltaf virkað vel áður. Ég er búinn að reyna mismunadni crack/keygen, setja aftur upp o.f.l. nema að formata.
Mbk, Victor.
Hjálp með Sony Vegas.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Hjálp með Sony Vegas.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Sony Vegas.
Færðu ekki "Send Error Report" ?
Ef svo er ýttu á "Show More" og copyaðu hingað. Hef oft lent í sony vegas problms sko.
Ef svo er ýttu á "Show More" og copyaðu hingað. Hef oft lent í sony vegas problms sko.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Sony Vegas.
Plushy skrifaði:Færðu ekki "Send Error Report" ?
Ef svo er ýttu á "Show More" og copyaðu hingað. Hef oft lent í sony vegas problms sko.
Er að gera þetta fyrir félaga minn en ég held að SV þurfi að chrasha til að þú fáir Error report.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Sony Vegas.
Victordp skrifaði:Plushy skrifaði:Færðu ekki "Send Error Report" ?
Ef svo er ýttu á "Show More" og copyaðu hingað. Hef oft lent í sony vegas problms sko.
Er að gera þetta fyrir félaga minn en ég held að SV þurfi að chrasha til að þú fáir Error report.
úps sorry. Las þetta ekki nógu vel er frekar þreyttur. Hvaða format og codec er hann að reyna rendera? og er hann að nota einhverja skrítin file í myndbandinu? sum gerð af myndböndum sem ég hef notað láta SV crasha.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Sony Vegas.
Plushy skrifaði:Victordp skrifaði:Plushy skrifaði:Færðu ekki "Send Error Report" ?
Ef svo er ýttu á "Show More" og copyaðu hingað. Hef oft lent í sony vegas problms sko.
Er að gera þetta fyrir félaga minn en ég held að SV þurfi að chrasha til að þú fáir Error report.
úps sorry. Las þetta ekki nógu vel er frekar þreyttur. Hvaða format og codec er hann að reyna rendera? og er hann að nota einhverja skrítin file í myndbandinu? sum gerð af myndböndum sem ég hef notað láta SV crasha.
Hann kemst ekki inní þann glugga, því að þessi error kemur upp alltaf þegar að hann klikkar á Render As :$
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Sony Vegas.
Uninstall
CCleaner (cleana registry)
Sækja aðra útgáfu
Install
Vandamál leyst?
CCleaner (cleana registry)
Sækja aðra útgáfu
Install
Vandamál leyst?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|