Eru menn hér almennt með vírusvörn?
Ég hef sjálfur alltaf verið með vírusvörn en allan þann tíma þá hef ég aldrei fengið vírus, þannig að vírusvörnin þarf aldrei að gera neitt.
Vírusvörn eða ekki?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn eða ekki?
Hef aldrei verið með vírusvörn en installaði nýlega Microsoft Security Essentials. Hún lét mig svo mikið í friði að hún fékk að vera.
Re: Vírusvörn eða ekki?
Alltaf gott að vera með vírusvörn þó svo að maður þurfi þess ekkert ef maður veit hvað maður gerir á internetinu en ég er með MSE
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Re: Vírusvörn eða ekki?
Eset Smart Security hér, fékk 120 daga trial um áramóti og ég er bara að fíla það voðalega vel so far.
Annars þá var ég alltaf með AVG áður.
Annars þá var ég alltaf með AVG áður.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn eða ekki?
Eg er med avg og thad koma bara upp varnings a custom exe files.", annars heyrist ekki boffs.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn eða ekki?
Þú kemst alveg upp með að hafa enga vírusvörn easy ef þú ert ekki í því að trúa því að þú að þú sért milljónasti gesturinn á hverja síðu sem þú ferð á...
En MSE fær annars mitt atkvæði ef þú ætlar að fá þér einhverja.
En MSE fær annars mitt atkvæði ef þú ætlar að fá þér einhverja.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn eða ekki?
noizer skrifaði:Eru menn hér almennt með vírusvörn?
Ég hef sjálfur alltaf verið með vírusvörn en allan þann tíma þá hef ég aldrei fengið vírus, þannig að vírusvörnin þarf aldrei að gera neitt.
Ég nota AVG og Super Anti spyware... Þó að Super anti spyware hljóði eins og bull vörn þá var einn tölvu nörd sem mældi með henni fyrir nokkrum árum, hef ekki sleppt henni síðan. Sú vörn er oft að finna hluti sem AVG finnur ekki.
Annars þarft þú enga vörn ef þú kannt að forðast síður og auglýsingar sem eru grunsamlegar. Ég hinsvegar á til með að fara inná sketchy síður svo ég er með þetta til vara.