Síða 1 af 1

Að taka backup af outlook 2007

Sent: Fös 27. Jan 2012 18:02
af vesi
sælir vaktarar.
nú þarf ég að taka backup af outlook2007 því að vélin er að drepast,
náði í þetta http://www.outlookbackup.com/backup-outlook-2007.html

er ekki allveg viss um að þetta taki afrit af öllu í outlook-num hjá mér, Þarf að getað sett up nýjan outlook og keyrt allt upp aftur eins og það var, það kemur valmöguleiki í þessu forriti hvort ég vilji taka backup eða restora outlook. svo ég held að þetta geri eins og ég vilji en samt ekki viss.

hafið þið einhverja reynslu af þessu eða hafið þið betri lausnir.
takk

Re: Að taka backup af outlook 2007

Sent: Fös 27. Jan 2012 18:20
af axyne
Ég hef gert þetta, er ekki með outlook uppsett hjá mér en mig minnir að þú ferð í "export" til að búa til afrit og síðan "import" þegar búið er að setja upp outlook aftur.

passa bara að exporta í format sem outlook getur importað.

Re: Að taka backup af outlook 2007

Sent: Fös 27. Jan 2012 18:31
af vesi
axyne skrifaði:Ég hef gert þetta, er ekki með outlook uppsett hjá mér en mig minnir að þú ferð í "export" til að búa til afrit og síðan "import" þegar búið er að setja upp outlook aftur.

passa bara að exporta í format sem outlook getur importað.


já,, var að skoða þetta export dæmi, líst ekki allveg nógu vel á það, virðist vera bundið við póst eingöngu, ætli það sé bara vitleisa í mér ,
vil fá calander,addresbook,mail og tasks með í backup.

Re: Að taka backup af outlook 2007

Sent: Fös 27. Jan 2012 20:07
af cartman
Spurning um að taka backup af C:\Users\{notandanafn}\AppData\Local\Microsoft\Outlook foldernum
þar er m.a. outlook offline stuffið

Re: Að taka backup af outlook 2007

Sent: Fös 27. Jan 2012 20:48
af BjarniTS
Gerðu export í öllum mögulegum extentions.

Þú getur tekið bæði póst og contact listann.

Góð regla er líka að muna að til er fjöldinn allur af póst-output file-a-converterum. Þá ert þú tilbúinn í hvað sem er.

Gangi þér vel.

Re: Að taka backup af outlook 2007

Sent: Fös 27. Jan 2012 20:57
af beatmaster