Er í vandræðum með GreatSpeed Router og file-sharing forrit.
Sent: Fim 01. Jan 1970 00:00
Ég er með ADSL 512 Kbit/s í gegnum GreatSpeed GS-R250S router. Virkar fínt á netinu en...
Fyrst þá náði ég aldrei að download-a með P2P/file-sharing forritum (KaZaA, Ares, Blubster o.fl.), nú eftir að ég kveikti á NAT-port forwarding á routernum (setti bara "Default Workstation IP" á sama og netkortið mitt) þá tekst mér að download-a en bara mjög hægt (0.5 - 3 KByte/s).
Kann einhver af ykkur ráð við svona vandræðum?
Fyrst þá náði ég aldrei að download-a með P2P/file-sharing forritum (KaZaA, Ares, Blubster o.fl.), nú eftir að ég kveikti á NAT-port forwarding á routernum (setti bara "Default Workstation IP" á sama og netkortið mitt) þá tekst mér að download-a en bara mjög hægt (0.5 - 3 KByte/s).
Kann einhver af ykkur ráð við svona vandræðum?