Sælir.
Ég er með Android Tablet 10,1'' sem að ég vil nota til þess að stjórna tölvu hér heima sem keyrir ubuntu.
Tabletinn er 1ghz , 512RAM , Android 2.3 , þó með resistive skjá , sem sökkar ögn en ég get sætt mig við það.
Það sem ég hefði hugsað mér er að stjórna ubuntu vélinni.
Það sem ég vil :
*Geta stjórnað , opnað möppur , lokað möppum , o.s.f
*Vil helst heyra frá einhverjum sem er að stjórna ubuntu vél sjálfur með Android spjaldtölvu eða tæki.
Það sem ég vil ekki :
*Vil ekki nota Teamviwer
*Vil ekki mikla og fallega liti í android vélinni , eina sem skiptir mig máli er að geta stjórnað.
Er að leita af step by step leið þar sem að það sem ég er búinn að prófa virðist aldrei hleypa mér í gegn , kemur alltaf denied og álíka.
Að stjórna Ubuntu með Android Tablet með VNC
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Að stjórna Ubuntu með Android Tablet með VNC
Veit ekki hvort það virkar í ubuntu en ég nota Unified Remote með Windows tölvunni minni.
Kannski er til eitthvað sem nýtir sér þetta.
Þetta notar Wifi til að tengjast
Kannski er til eitthvað sem nýtir sér þetta.
Þetta notar Wifi til að tengjast
Re: Að stjórna Ubuntu með Android Tablet með VNC
Ég nota Mocha VNC á iPad2. Hlýtur að vera til sambærilegt forrit fyrir android.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }