World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
Sent: Mið 18. Jan 2012 23:51
Jæja.
Ári eftir að IPv6 World Day var haldinn (þar sem ýmis vefsvæði gerðu IPv6 virkt í amk 24klst) hefur verið ákveðið að halda "World IPv6 Launch(day)"
Sjá grein um IPv6 World Day 2011: viewtopic.php?f=18&t=38472
Nánri uppls um IPv6 Launch Day 2012:
http://internetsociety.org/news/world-i ... t-protocol
http://www.worldipv6launch.org/press/20120117-2/
Hugmyndin er að helstu "website operators, network operators [og] home router vendors" geri IPv6 virkt á eða fyrir 6. Júní 2012.
Ekki tímabundið, heldur varanleg breyting.
Aðilar eins og Google(bæði leitarvélin, youtube, gmail etc.), facebook, yahoo, bing og fleiri standa að þessu, og heill hellingur tekur þátt.
Nokkrir af stærstu ISPum í USA (Comcast, AT&T og fl) verða með.
Og Cisco og D-Link eru búnir að commita á að gera grunn breytingar á heimarouterum þannig að þeir séu default IPv6 Enabled.
Í tilfelli Cisco erum við eflaust að tala um Linksys E- týpuna.
sjá: http://home.cisco.com/en-us/ipv6
Af íslenskum síðum þá er amk http://www.rhnet.is og http://www.isnic.is IPv6 enabled, veit ekki um marga aðra sem eru með IPv6 virka heimasíðu.
(þ.e. fyrir utan mínar síður)
Það eru samt þónokkur fyrirtæki á íslandi komin með IPv6 net. (Síminn, Hringdu, Skýrr, Arion Banki, og fleiri.)
Hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem hafa fengið úthlutað IPv6 via RIPE hérna:
http://www.vyncke.org/ipv6status/detail ... country=is
(Neðst á síðunni)
Það verður gaman að sjá hvort að einhver fleiri íslensk fyrirtæki fara að taka sig saman í andlitinu og virkja IPv6.
Ári eftir að IPv6 World Day var haldinn (þar sem ýmis vefsvæði gerðu IPv6 virkt í amk 24klst) hefur verið ákveðið að halda "World IPv6 Launch(day)"
Sjá grein um IPv6 World Day 2011: viewtopic.php?f=18&t=38472
Nánri uppls um IPv6 Launch Day 2012:
http://internetsociety.org/news/world-i ... t-protocol
http://www.worldipv6launch.org/press/20120117-2/
Hugmyndin er að helstu "website operators, network operators [og] home router vendors" geri IPv6 virkt á eða fyrir 6. Júní 2012.
Ekki tímabundið, heldur varanleg breyting.
Aðilar eins og Google(bæði leitarvélin, youtube, gmail etc.), facebook, yahoo, bing og fleiri standa að þessu, og heill hellingur tekur þátt.
Nokkrir af stærstu ISPum í USA (Comcast, AT&T og fl) verða með.
Og Cisco og D-Link eru búnir að commita á að gera grunn breytingar á heimarouterum þannig að þeir séu default IPv6 Enabled.
Í tilfelli Cisco erum við eflaust að tala um Linksys E- týpuna.
sjá: http://home.cisco.com/en-us/ipv6
Af íslenskum síðum þá er amk http://www.rhnet.is og http://www.isnic.is IPv6 enabled, veit ekki um marga aðra sem eru með IPv6 virka heimasíðu.
(þ.e. fyrir utan mínar síður)
Það eru samt þónokkur fyrirtæki á íslandi komin með IPv6 net. (Síminn, Hringdu, Skýrr, Arion Banki, og fleiri.)
Hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem hafa fengið úthlutað IPv6 via RIPE hérna:
http://www.vyncke.org/ipv6status/detail ... country=is
(Neðst á síðunni)
Það verður gaman að sjá hvort að einhver fleiri íslensk fyrirtæki fara að taka sig saman í andlitinu og virkja IPv6.