Síða 1 af 1

Dekstop Gadget sem getur sýnt stundaskrá.

Sent: Mið 18. Jan 2012 22:51
af Snorrmund
Sælir, ég var að spá hvaða forrit þið væruð að nota fyrir svona desktop gadgets eins og veður, fyrirsagnir á helstu vefsíðunum ofl. Mig vantar eitthvað svona og það er eiginlega skilyrði að það sé ekki alltof erfitt að breyta því til þannig að manni hentar. Mér langar nefnilega að setja stundarskránna mína inní þetta á einhvernhátt, helst þannig að ég sjái tímana sem ég er að fara í þann daginn. Endilega láta mig vita ef þið vitið um lausnir á þessu.

Re: Dekstop Gadget sem getur sýnt stundaskrá.

Sent: Fim 19. Jan 2012 01:01
af gardar
gadget fyrir google calendar og drita svo stundatoflunni inn í það?