Síða 1 af 1

er að leita af high end router

Sent: Þri 17. Jan 2012 19:40
af Halldór
Ég er að leita af high end dual band gigabit router sem styður iptv (sjónvarp símans). Má líka vera ekki til á íslandi. Hverju mælið þið með?

Re: er að leita af high end router

Sent: Mið 18. Jan 2012 16:44
af tlord
Cisco 3925 er góður.

Re: er að leita af high end router

Sent: Mið 18. Jan 2012 16:49
af chaplin
Embrace yourself ef þú ætlar að nota routerinn með Sjónvarpi Símans.

Re: er að leita af high end router

Sent: Mið 18. Jan 2012 23:35
af natti
tlord skrifaði:Cisco 3925 er góður.

Þó svo að það væri einfalt að fá þennan til að virka með sjónvarp símans, þá held ég að hann væri of hávær fyrir stofuna.
Það að routerinn kosti 1-2M er svo bara aukaatriði...

Re: er að leita af high end router

Sent: Fim 19. Jan 2012 00:27
af Halldór
ok ég er ekki að leita af alveg svona high end heldur frekar eithverju eins og t.d. cisco WRT600N en því miður sá ég einhverstaðar að hann styður ekki sjónvarp símanns -__-

Re: er að leita af high end router

Sent: Fös 20. Jan 2012 15:45
af Halldór
bump

Re: er að leita af high end router

Sent: Fös 20. Jan 2012 16:22
af einarth
Sæll.

Ég mæli með að þú notir bara routerinn frá símanum áfram fyrir sjónvarpið - en brúar internettenginguna yfir í annan "high-end" router sem sér um rútunina fyrir internetið.

Natti kom með sample-config fyrir svona setup með router frá símanum á öðrum þræði hérna:
viewtopic.php?f=18&t=42399&st=0&sk=t&sd=a&start=20

Kv, Einar.

Re: er að leita af high end router

Sent: Mán 30. Jan 2012 12:34
af Halldór
Ég er ekki beint sá skarpasti þegar kemur að þessu en er einhver sem gæti útskýrt þetta aðeins betur fyrir mig?