Síða 1 af 1

Upptökuhugbúnaður frá VHS

Sent: Þri 17. Jan 2012 02:34
af Selurinn
Sælir er með þetta kort:
http://www.dailytech.com/Hauppauge+Rele ... le5416.htm

Get ekki lengur nálgast hugbúnaðinn sem kemur með kortinu til að taka upp frá VHS. Hann virkaði hvorteðer ekki voða vel svo ég var að hugsa hvort það sé hægt að nota einhvern eða hvort þið vitið um einhvern góðan 3rd party hugbúnað til þess að taka upp frá spólum yfir á hdd?

Re: Upptökuhugbúnaður frá VHS

Sent: Þri 17. Jan 2012 03:54
af Marmarinn

Re: Upptökuhugbúnaður frá VHS

Sent: Þri 17. Jan 2012 04:14
af Marmarinn
Marmarinn skrifaði:http://www.afterdawn.com/software/audio_video/capture_video/amcap.cfm

þetta gæti dugað.



Sé það núna að þetta er ekki sama útgáfa og ég er með, og er víst ekki freeware eins og sagt er þarna.

ég fékk mína með Ospray driverum.

hérna http://www.viewcast.com/support/downloads
eða http://www.viewcast.com/support/legacy-drivers

man ekki alveg hvort.